A kaupa forrit Android sma

Skrifa 15. aprl 2011, kl. 23:30

Hr tlista g hvernig hgt er a kaupa Android forrit og f fullan agang a Android Market - n ess a standa v vafasama veseni brjta upp strikerfi smanum snum ea keyra sem "root" notandi. essi bloggfrsla er fyrir ann hp notenda sem ks a gera a ekki - en vill samt kaupa forrit fyrir Android tki sitt.

Fyrst sm tskringar:

Margir vita a Apple fastbindur iPhone/iPad tkin sn vi Apple AppStore bina sna. Apple AppStore er eina leiin til a f forrit iOS tki - og saman mynda AppStore og iOS tkin rofa heild.

Android heiminum er essu ruvsi fari. Android er strikerfi (eins og Windows, Linux, etc.) sem Google framleiir og keyrir alls kyns tkjum. Jafnframt starfrkir Google forritabina Android Market, og srstakt forrit sem tengist henni kemur uppsett llum Android tkjum.

a sem fstir vita, er a Android Market er bara ein b af mrgum sem eigendur Android tkja geta versla vi (en vissulega s strsta). Amazon starfrkir t.d. Appstore for Android, og Opera Mobile Store er nnur, og enn fleiri bir eru til.

slendingar sem eiga Android tki geta stt sr forrit Android Market, en vera fljtt ess varir a Google leyfir eim ekki a skja mis forrit s.s. Google Earth, og Skype. Jafnframt leyfir Google slendingum ekki a kaupa forrit Android Market.

(Lklegt er a margs konar stur liggi a baki essari viskiptakvrun Google - bi skattalegar og einnig mgulega kjnalegir viskiptasamningar vi str smafyrirtki.)

Fyrir slendinga a kaupa forrit Android sma eru rjr leiir frar:

 1. Hfundar sumra forrita taka vi greislum gegn um PayPal ea snar eigin greislusur. Hgt er a byrja a fletta upp hugaverum forritum, t.d. Android Market vefnum, og skoa svo heimasu hfundanna ea senda eim tölvupst og spurjast fyrir um ennan mguleika.

 2. Sumar forritabir, arar en Android Market, taka glaar vi slenskum greislukortum. Mr snist t.d. a Opera Mobile Store selji forrit til slands - g hafi ekki sannreynt a enn. Opera Mobile Store er m.a. me Skype!

 3. Fullan agang a Android Market er hgt a f me v einfaldlega a stinga erlendu SIM korti smann (t.d. gamalt virkt/ntt kort fr USA, Bretlandi, Frakklandi, Danmrku, etc.) mean korti er smanum hefur maur fullan agang og getur keypt forrit - svo fremi sem maur hefur ur skr slenska greislukorti sitt Google Checkout

Eftir a maur hefur sett slenska SIM korti sitt aftur smann, halda keyptu forritin fram a virka eins og venjulega - nema a manni bjast ekki uppfrslur au fyrr en maur setur tlenska SIM korti aftur .

a eina sem er vert a passa sig er a uppfra ekki keypis forritin sem maur stti me slenska SIM kortinu snu mean tlenska SIM korti er . Geri maur þa, "flytjast" vikomandi forrit yfir tlenska markainn - og manni htta a bjast uppfrslur au nema egar tlenska SIM korti er smanum.

Eftir v sem g best veit getur maur sett mismunandi erlend SIM kort smann, og alltaf fengi sama "fulla aganginn" og uppfrslur ll keyptu forritin sn - jafnvel tt au hafi veri keypt ru erlendu SIM korti. g eftir a sannreyna kenningu.

...

g vona a essi reiukennda yfirfer mn hjlpi einhverjum. Endilega setji leirttingar og frekari bendingar svarhalann hr a nean, en vinsamlega sleppi v a dsama essar ea hinar aferirnar vi a rtta Android strikerfi o..h.


essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)