Lausnin efnahagsvandanum

Skrifa 28. nvember 2008, kl. 19:51

...er einfld:

Httum a flytja inn og selja drasl. ("Get a real job!")

Httum a kaupa ntt jlaskraut fyrir hver jl.

Httum kaupa n ft hverjum mnui.

Httum a bta vi tommum sjnvarpi stofunni.

Httum a skipta um sfa- og borstofusett upp pjatt.

Httum a kaupa nja bla tveggja ra fresti ...og hringla alein eim t um allan b.

...

Kaupum bara a sem okkur vantar.

Notum hlutina ar til eir eru gtttir, snjir og tjaskair.

Borgum san einhverjum fyrir a gera vi og endurnja .

Httum a henda nothfum hlutum... seljum og kaupum nota.

Httum a hega okkur eins og vi sum fokking fimm ra, heitum Palli og sum ein heiminum!

...og eigum vi kannski sm sns a lifa heimsendinn af.


Svr fr lesendum (8)

 1. Egill svarar:

  Miki er g sammla r. Srstaklega me drasli. etta er eins og hann Jnas vinur minn sagi: vi eigum a htta a kaupa hluti sem vi urfum ekki, fyrir pening sem vi eigum ekki til a knast flki sem vi ekkjum ekki.

  Og hana n!

  28. nvember 2008 kl. 20:20 GMT | #

 2. reynir svarar:

  j j j !!!!

  28. nvember 2008 kl. 21:52 GMT | #

 3. Pjtur G svarar:

  Amen!

  29. nvember 2008 kl. 13:16 GMT | #

 4. Kjartan S svarar:

  Slir.

  J, fullkomnum heimi myndi etta virka, en okkar kaptalska hagkerfi myndi etta einfaldlega a a tannhjl atvinnulfsins myndu stvast, ea a minnsta minnka grarlega og snast miki hgar.

  a segir sig auvita sjlft a ef vi fylgjum essum rum, minnka umsvif atvinnulfsins, velta minnkar og plss fyrir arbr fyrirtki verur mun minna en ella. Einfaldlega af v a vi gerum r fyrir a minna s keypt essum vangaveltum.

  g er ekki a segja a a s eitthva verra, en ur en lengra er haldi arf a skoa nokkur atrii.

  Ef a vi ttum a htta a kaupa og selja drasl og f alvru vinnu, arf a byrja v a athuga, er vinnu a f fyrir junk peddlerana?

  Ef enga vinnu er a f fyrir menn sem eru vanir a hugsa og vinna sjlfsttt, er lklegt a eir fari t business sem vntanlega arf a sast um a koma me auki value t jflagi ekki satt (svo eir su ekki a selja drasl)? Helst arf essi hugmynd a skapa tflutningstekjur, ar sem okkar litli markaur rur bara vi kveinn fjlda "gar" fyrirtkja.

  arf a skoa, hvernig er staan fyrir nskpun og sprotafyrirtki? Er yfirhfu hgt a fara af sta me hugmynd, ra vruna, markassetja hana og selja me hagnai? Hugsanlega, j. Erfitt, alveg ranlega.

  a er til hellingur af flki sem er a lesa yfir hausamtunum stjrnmlamnnum og almenningi me sambrilegum skilaboum og eim sem ert me. En enginn eirra kemur me haldbra lausn v hvernig eigi a skapa atvinnu fyrir sem sem missa vinnuna vi akkurat essar agerir.

  g ykist vita a fyrir vst a menn eins og g og myndum fljtt missa vinnuna ef flk httir a eya peningum arfa vitleysu, annig g skora ig a leggja hausinn bleyti og koma me 2 - 3 hugmyndir um a hva vri hgt a gera til mtvgis vi sparnaar- hugmyndunum til ess a skapa n strf.

  Bestu kvejur, Kjartan S.

  30. nvember 2008 kl. 11:19 GMT | #

 5. Mr svarar:

  Kjartan, lausnin felst afnmi enslu- og ofneyslujflagsins.

  Og j, a mun hafa strtkar atvinnuraskandi afleiingar fyrir flk gerfi-inai - s.s. innflutningi lfsstlsvrum, verbrfaumstflun, o..h.

  mti munu n strf skapast vi vigerir, vihald og slu notuum og endurnjuum varningi.

  En mundu, a kostar tma og peninga a vihalda ofneyslunni. Atvinnu- og hagvaxtarskpun neyslubrjlisins rtt nr a dekka, ef a, hinn aukna samflagslega kostna sem hlst af v.

  etta er gerfivermtaskpun - rtt eins og hagnaur trsarfyrirtkjanna (og styrk staa krnunnar heitinnar) var ekkert anna en bkhaldlegar sjnhverfingar.

  Fyrir marga er etta of str hugmyndafrilegur pakki til a gleypa, en svona er etta bara. Samflag (ea hagkerfi) ar sem tmabundin stvun hagvaxtar (ea samdrttur) hefur hrilegar afleiingar er augljslega rlsjkt - lkt og hernfkill - og lkningin felst ekki "meira herni", heldur a "n tkum neyslunni".

  30. nvember 2008 kl. 14:30 GMT | #

 6. li Jens svarar:

  etta eru einmitt rin sem margur umhverfisvinur hefur veri a benda langan tma :-)

  essvegna finnst mr svo gaman a essari "kreppu", fr vonandi fleiri til a hega sr skynsamlegra.

  Kreppa, the best thing to happen for the environment (hopefully).

  Nema flk haldi fram neyslunni og borgi fyrir hana me einsaklega umhverfisvnum aferum.

  1. desember 2008 kl. 10:01 GMT | #

 7. Jenn svarar:

  G vil meira hern! Engin leiindi!!!!!!

  13. desember 2008 kl. 20:29 GMT | #

 8. Geir svarar:

  Hagfri Kjartans, "einkaneysla skapar hagvxt", er rng, en um lei s vinslasta og viteknasta dag. v miur.

  llu traustari hagfri er s sem ltur sparna og fjrfestingar sem uppsprettu auskpunar.

  g vil ska M gs gengis endurvinnslutaki hans. a er e.t.v. byggt svipa gallari hagfri og eysluhagfri Kjartans, en er a.m.k. ekki vinga upp ara en hana kjsa, t.d. me selaprentun til a tryggja agang a drum lnum tluum einkaneyslu.

  7. janar 2009 kl. 01:14 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)