Lausnin á efnahagsvandanum
...er einföld:
Hćttum ađ flytja inn og selja drasl. ("Get a real job!")
Hćttum ađ kaupa nýtt jólaskraut fyrir hver jól.
Hćttum kaupa ný föt í hverjum mánuđi.
Hćttum ađ bćta viđ tommum á sjónvarpiđ í stofunni.
Hćttum ađ skipta um sófa- og borđstofusett upp á pjatt.
Hćttum ađ kaupa nýja bíla á tveggja ára fresti ...og hringla alein í ţeim út um allan bć.
...
Kaupum bara ţađ sem okkur vantar.
Notum hlutina ţar til ţeir eru götóttir, snjáđir og útjaskađir.
Borgum síđan einhverjum fyrir ađ gera viđ og endurnýja ţá.
Hćttum ađ henda nothćfum hlutum... seljum ţá og kaupum notađ.
Hćttum ađ hegđa okkur eins og viđ séum fokking fimm ára, heitum Palli og séum ein í heiminum!
...og ţá eigum viđ kannski smá séns á ađ lifa heimsendinn af.
Nýleg svör frá lesendum