Hugmynd að gjörningi
...eftir að hafa upplifað nýjasta uppátæki eilífðarlistnemans Þórarins Jónssonar velti ég fyrir mér hvort ekki væri við hæfi að send Þórarni einhverja skemmtilega og frumlega sendingu (annað hvort í pósti, eða heimsent) og merkti hana "Ceci n'est pas un art".
Bara spurning hvað maður gæti sent honum...
kannski svona, með sjálfvirkum timer?
Svör frá lesendum (1)
Stefán svarar:
Sko, ég kem hingað enn mjög reglulega og vil barasta fara þess áleit við eiganda svæðisin að hann haldi áfram að skrifa. Þeir sem hingað kom[u|a] og nutu eru væntanlega sammála því að þessari þögn þarf að eyða.
Ef það er orðið eitthvað lummó að blogga þá skora ég á viðkomandi, sem er þess full fær, að finna upp eitthvað alveg nýtt form og nýta sér það síðan. Ég er viss um að strákarnir "okkar" í landsliðinu yrðu líka glaðir (maður svífst einskis).
Kær kveðja, -Stefán
25. ágúst 2008 kl. 18:06 GMT | #