Hugmynd að gjörningi

Skrifað 6. maí 2008, kl. 00:11

...eftir að hafa upplifað nýjasta uppátæki eilífðarlistnemans Þórarins Jónssonar velti ég fyrir mér hvort ekki væri við hæfi að send Þórarni einhverja skemmtilega og frumlega sendingu (annað hvort í pósti, eða heimsent) og merkti hana "Ceci n'est pas un art".

Bara spurning hvað maður gæti sent honum...

kannski svona, með sjálfvirkum timer?


Svör frá lesendum (1)

  1. Stefán svarar:

    Sko, ég kem hingað enn mjög reglulega og vil barasta fara þess áleit við eiganda svæðisin að hann haldi áfram að skrifa. Þeir sem hingað kom[u|a] og nutu eru væntanlega sammála því að þessari þögn þarf að eyða.

    Ef það er orðið eitthvað lummó að blogga þá skora ég á viðkomandi, sem er þess full fær, að finna upp eitthvað alveg nýtt form og nýta sér það síðan. Ég er viss um að strákarnir "okkar" í landsliðinu yrðu líka glaðir (maður svífst einskis).

    Kær kveðja, -Stefán

    25. ágúst 2008 kl. 18:06 GMT | #

Þessum svarhala hefur verið lokað. Kærar þakkir til þeirra sem tóku þátt í umræðunni.


 

Flakk um vefsvæðið



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir þetta skjal

(Atriðin í listanum vísa á ákveðna kafla ofar á síðunni.)