hCalendar og hCard fsilegir stalar fyrir slenska vefi?

Skrifa 16. febrar 2008, kl. 10:52

Fyrir ca. 2 rum san skaut upp kollinum vefheiminum fyrirbri "Microformat" sem er tilraun nokkurra brsnjallra vef-snillinga (aallega Bandarkjunum og Bretlandi) til a skilgreina stlu HTML mrkunamunstur fyrir kvenar tegundir gagna - s.s. viburi og heimilisfng og smanmer. Markmii var a gera vefsur me svona upplsingum, senn lsilegar flki og tlvuforritum.

rtina er etta algjrlega brsnjll hugmynd!

eim tma fannst mr samt of snemmt a byrja a nota essa stala, og g kva a rtt vri a ba tektar eftir v a eir ruust og roskuust meira.

Sasta haust egar SVEF bau til kynningar Microformats tk g svo rinn upp a nju a skoa runina, en a sem g s a hafi gerst millitnni olli mr v miur dulitlum vonbrigum.

Mli er a hfundar Microformat stalanna geru tv mjg heppileg hnnunarmistk sem, v miur, eru enn dag gegnumgandandi bi hCard og hCalendar stlunum:

 1. Hfundarnir fllu gryfju a leggja eindregna herslu enska tungu. nnur mlsvi (t.d. slenskan) standa eftir skilgreindu aukahlutverki.

 2. Jafnframt frnuu eir beinu agengi flks (sr lagi fatlara) fyrir agengi daura forrita sem eiga a skrapa upp hr ggn.

Vandinn felst tvbentri misnotkun HTML markinu <abbr>.

Annars vegar er kvei um a <abbr> skuli nota til a a fullkomlega lsilegan slenskan texta yfir tlvutkan aukenniska ru tungumli (ensku). Dmi:

 • <abbr class="type" title="work">Vinnusmi</abbr>
 • <abbr class="type" title="dom">Skrifstofa slandi</abbr>

Og hins vegar er fullgildum mannlsilegum upplsingum frna fyrir "skammstfunarskilgreiningu" sem nr einungis tlva getur skili. Tv dmi:

 • <abbr class="dtstart" title="1998-03-12T08:30:00-05:00">12. mars 1998</abbr>
 • <abbr class="geo" title="64.129189;-21.919076">Perlan</abbr>.

HTML stalinum hefur <abbr> marki nefnilega mjg skra merkingu: Textinn milli <abbr> og </abbr> er gildi skammstfunar sem skal jfnum hndum skipta t fyrir skringartextann title="". dmunum hr a framan eru slk skipti hins vegar ekki mjg fsilegur kostur -- og notendur hugbnaar sem les vefsur upphtt, og/ea skiptir r skammstfunum fyrir title gildi eirra, sitja uppi me illskiljanlegn texta eftir.

( ofanlag vill svo skemmtilega til a Internet Explorer tekur ekki vi neinum CSS reglum fyrir <abbr>, svo a til a geta unni almennilega me microformat-vddar vefsur, arf a skeyta inn enn fleiri rfum HTML-mrkum (t.d. <span>) til a stjrna tliti textans algengasta vafranum markanum.)

Gu frttirnar eru hinsvegar r a a er mjg auvelt a leirtta bi essi vandaml n ess a draga neinn htt r skilvirkni Microformat stalanna.

Vandinn er bara a hfundar stalanna hafa hinga til ekki vilja viurkenna a um hnnunarmistk s a ra, sem er a mnu viti algjrlega sttanleg afstaa.

ar til, hfundar stalanna a) viurkenna hnnunarmistkin og b) sttast a leirtta au, eru hCard og hCalendar Microformat stalarnir sorglega fsilegur kostur fyrir slenskar vefsur.

nstu bloggfrslu mun gefa konkret dmi um a hvernig m laga essi vandaml, hversu auvelt a er raun og veru, og skru kost semi a hefi fr me sr.


Meira essu lkt: Accessibility, Forritun, HTML/CSS.


Svr fr lesendum (4)

 1. Hjlmar Gslason svarar:

  Frlegir og gir punktar.

  Vri ekki r a hafa komandi bloggfrslu ensku svo a hgt s a koma vitinu fyrir vikomandi hnnui?

  17. febrar 2008 kl. 02:22 GMT | #

 2. Mr svarar:

  Nsta frsla verur a. :-)

  17. febrar 2008 kl. 10:32 GMT | #

 3. Finnur svarar:

  Sammla, microformat eru tff en etta er svolti klur me markupi. a vri sniugt ef einhver sem vinnur hj Smanum (wink wink) gti fengi J.is til a skella inn microformats niursturnar svo maur gti hent upplsingunum beint contacts hj sr :p

  18. febrar 2008 kl. 14:44 GMT | #

 4. Mr rlygsson: HOWTO: Fix the hCalendar and hCard accessibility and i18n problems

  "I am bothered by the accessibility- and language-problems caused by the currently recommended "abbr-design-pattern", and I'd like to present how I propose we solve these problems, *before* Microformats take off to conquer the world..." Lesa meira

  19. febrar 2008 kl. 08:08 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)