Fćrslur fimmtudaginn 6. desember 2007

Kl. 00:02: Ljótur leikur hjá kirkjunni 

Ég hef fylgst međ ţví í forundran hvernig ríkiskirkjan rćđst međ dylgjum og lygum ađ ţeim sem berjast gegn ágangi ríkiskirkjunnar á lítil börn ţegar ţau eru utan beinnar forsjár foreldra sinna.

Kirkjunnar menn (t.d. biskup) stilla upp ljótri skrumskćlingu af sjónarmiđum ţeirra sem gagnrýna skólatrúbođiđ. Útkoman eftirfarandi gervimálstađur:

 • Vondu heiđingjarnir vilja banna börnum ađ fá jóla- og páskafrí.
 • Vondu heiđingjarnir vilja banna alla frćđslu um trúarbrögđ í skólum.
 • Vondu heiđingjarnir vilja úthýsa kćrleikanum og góđu siđferđi úr skólum landsins.
 • Vondu heiđingjarnir vilja afneita menningarsögu ţjóđarinnar.
 • Vondu heiđingjarnir vilja banna fólki ađ vera kristiđ.

Ţessu hamra kirkjunnar menn á í sífellu, og ţessi sömu ósanndindi lepja svo popúlískir ritstjórar og leiđarahöfundar dagblađanna upp eftir ţeim.

Mér ţykir ţetta afskaplega ljótur leikur - ekki síst ţar sem um er ađ rćđa ríkisstarfsmenn.


Á hinn bóginn sitja núna félagarnir í Vantrú og sleikja sárin eftir árásir síđustu daga - og vikna. Ţćr hafa veriđ margar hverjar afar ódrengilegar og ósanngjarnar, en ţó kannski ekki alveg ófyrirséđar.

Eins og ég sagđi í svarhala á blogginu hans Matta, ţá virđast ţeir forsvarsmenn Vantrúar vera búnir ađ koma sér í svipađa stöđu og Sóley Tómasdóttir og femínistavinkonur hennar.

Ţau hafa ţokkalega greiđa leiđ inn í fjölmiđla, en ţá helst sem nokkurs konar absúrd skemmtiefni. Jafnframt eru ţau komin međ stóran hóp bloggara sem fylgist međ öllu sem ţau segja eđa skrifa og bíđa fćris ađ rífa ţađ í sig og básúna andstćđu sjónarhorni út um allt.

Ţrátt fyrir ađ vera ađ miklu leyti skođanabróđir ţeirra í Vantrú, ţá hef lengi haft efasemdir um vćgi Vantrúar sem pólitísks afls. Mér hefur sýnst ađ ţau skref sem ţeir stíga fram á viđ (t.d. međ hreint út sagt frábćrri framgöngu Matta í Silfri Egils um daginn) fenni jafnóđum yfir međ óţarfa árásargirni, dónaskap og illa völdum "bardögum".


En mögulega sjá Vantrúarmenn ţetta ekki svona. Mögulega telja ţeir sig einmitt vera ađ ná markmiđum sínum. Mögulega hefur skapast ţarna einhvers konar öfugsnúiđ (pervers) samlífisástand milli kirkjunnar manna og Vantrúar ţar sem báđir nćrast á árásum hinna. Báđir geta bent á illsku mótherjans, og haldiđ ţannig áfram ađ sannfćra sinn eigin söfnuđ um eigiđ ágćti.

Ég upplifi Sóleyju Tómasdóttur og hennar skođanasystur svipađ. Ég er femínisti (og maskúlínisti, o.fl.), en ţćr láta mig skammast mín fyrir ađ viđurkenna ţađ opinberlega. Ég tel ađ ţćr geri baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna jafn mikiđ (ef ekki meira!) slćmt og ţćr gera henni gott. Og ţađ sem verra er, ég held ađ ţćr geri sér innst inni alveg grein fyrir ţví, en baráttuástríđan slái ţćr blindu gagnvart ţví.


Á međan stöndum viđ hin hjá og vonum ađ viđ fáum ekki sprengjubrot í hausinn.

...ađ ríkiskirkjan taki ekki enn meira valdiđ af foreldrum varđandi trúaruppfrćđslu barna sinna, og ađ börnin okkar verđi ekki upp til hópa fráhverf hugmyndum um jafnrétti og mannvirđingu til handa báđum kynjum.

Svör frá lesendum (14) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í desember 2007

desember 2007
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
            1.
2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.
9. 10. 11. 12. 13. 14. 15.
16. 17. 18. 19. 20. 21. 22.
23. 24. 25. 26. 27. 28. 29.
30. 31.          

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)