Fćrslur sunnudaginn 21. október 2007

Kl. 01:27: Vinsamleg ábending til Eyjan.is (og Blogggáttarinnar) 

Ég rakst áđan á tvö dćmi á Eyjan.is (á forsíđunni og einnig hér) ţar sem fréttamenn Eyjunnar, vísa til ummćla á íslenskri bloggsíđu međ ţví ađ vísa á rammasíđu frá Blogggáttinni†. Vísast er ţetta bara handvömm fréttamanns, en ţetta skiptir máli, fyrir ţá sem vísađ er á. Bćđi rćnir rammavefslóđin viđkomandi bloggara "Google upphefđinni" af ţví ađ fá link frá Eyjunni, og ađ auki felur ramminn "Referer" upplýsingarnar ţannig ađ viđkomandi bloggari fćr seint eđa aldrei veđur af ţví ađ Eyjan bendi á hann. Allar heimsóknirnar virđast koma í gegn um Blogggáttina†.

Til ađstandenda Blogggáttarinnar† langar mig ađ beina ţeirri spurningu: hví í ósköpunum rammiđ ţiđ inn allar bloggsíđurnar sem ţiđ vísiđ á?

Í fljótu bragđi‡ sé ég ósköp fátt svona römmum til málsbóta, og ég er ţess fullviss ađ međ samstilltu átaki, okkar og allra snillinganna sem lesa ţetta blogg mitt, getum viđ fundiđ finna hentuga lausn á hverju ţví tćknilega vandamáli sem kynni ađ hafa gefiđ ykkur rammana sem niđurstöđu.

Međ vinarkveđju á báđa stađi,
ykkar einlćgur

-- Már smámunaseggur.

† Ó, hve ég nýt ţess ađ vélrita orđ međ ţremur eins samhljóđum í röđ! :-)

‡ Ég viđurkenni fúslega ađ ég byrjađi ekki ađ velta ţessu fyrir mér fyrr en síđla árs 1998.

Svör frá lesendum (4) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í október 2007

október 2007
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30. 31.      

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)