Vinsamleg tilmćli til Tónlist.is

Skrifađ 20. október 2007, kl. 01:02

Hćttu. Ađ. Tćma. Innkaupakörfuna. Mína!

Ţó ađ ég hafi ekki komiđ inn á vefsvćđiđ í nokkra daga ... ţó ég hafi loggađ mig út ... og aftur inn ... ţá er ţađ ekkert tilefni til ađ henda tónlistinni sem ég var búinn ađ velja.

Annars er ég bara alveg ađ fíla ţetta nýja trend ađ geta samviskubitslaust nálgast tónlist á opnu skráarformi. :-)

Til viđbótar ţví ađ versla hjá íslensku verslununum Tónlist.is og Smekkleysa.net, ţá keypti ég um daginn á Emusic.com (međ félaga Tóró sem proxy) ţrjár plötur međ kanadíska hindustani-blúsaranum Harry Manx sem ég kynntist á Last.fm.

Og svo sótti ég auđvitađ nýju Radiohead plötuna međ bittorrent. Ég er enn ađ melta hana, en ef fer sem horfir, ţá mun ég droppa nokkrum pundum inn á Inrainbows.com ţegar mesta álagiđ er um garđ gengiđ á ţeirri vefsíđu.

Ţađ er annars argasta synd og skömm ađ hvorki Itunes né Amazon MP3 búđirnar skuli vera opnar fyrir okkur frónbúa. (Helvítis afdalakommúnistar ţessir útgáfurisar!)


Svör frá lesendum (4)

 1. Björn Friđgeir svarar:

  Ţađ er víst heiđursmönnunum í Senu, sem eiga tonlist.is, ađ ţakka ađ afdalakommarnir fá ekki ađ selja íslenska tónlist, og vilja ţví ekki opna búđir hér ef ţeir fá ekki ađ selja íslenska vörur. Ţess vegna versla ég ekki viđ tonlist.is. Sjá hér og hér.

  20. október 2007 kl. 15:23 GMT | #

 2. Már svarar:

  Hmmm... er ekki líklegt ađ örsmćđ íslenska markađarins hafi ráđiđ meiru um ákvörđun Apple, heldur en einhver einkaréttur Tónlist.is á sölu á sumri íslenskri tónlist?

  Eru til einhverjar haldbćrari heimildir fyrir ţessari stađhćfingu en ţetta komnent á blogginu ţínu?

  21. október 2007 kl. 00:04 GMT | #

 3. Björn Friđgeir svarar:

  Áđur voru vćntingar mínar sömu og ţínar um komu iTMS inn á markađinn, ţetta vćri bara spurning um stćrđ. Ţví miđur hef ég ekki annađ fyrir mér en téđ komment, en ţađ er reyndar frá einhverri sem ég tel vera tiltölulega örugga heimild um tónlistarréttindamál. Ekki ţar međ sagt ađ ađrir eigi sjálfkrafa ađ taka mark á, auđvitađ.

  21. október 2007 kl. 11:06 GMT | #

 4. egill svarar:

  Stćrđin á íslenska markađnum rćđur mestu um ţađ ađ iTMS koma ekki. Einnig sú stađreynd ađ fjöldi seldra iPod-a á Íslandi er hverfandi, ţótt annarhvor mađur eigi auđvitađ slíkan. Apple lítur bara á sölutölur f. Ísland og hugsar afhverju í fj. eigum viđ ađ nenna ađ selja tónlist til fólks sem á ekki iPod? :)

  Viđ getum veriđ ađ alveg róleg, viđ fáum ekki iTMS til Íslands. Ekki fyrr en öll lönd međ +500ţ hafa fengiđ búđina til sín.

  23. október 2007 kl. 09:24 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)