Fćrslur fimmtudaginn 11. október 2007

Kl. 08:22: Íslenskt leitarvélaspam? 

Ég hef undanfariđ veriđ ađ skođa stöđuna á íslenska markađnum fyrir leitarvélabestun, og rakst í ţví samanbandi á nokkuđ sem mér ţótti bćđi athygli- og umhugsunarvert.

Íslenskt fyrirtćki sem heitir Libius selur m.a. leitarvélabestun, og virđist beita viđ hana ansi sérstćđum ađferđum.

Ef mađur t.d. Googlar "Dagur Jónsson" "CEO of Libius Inc" ţá finnst mikiđ magn greina sem flestar virđast hýstar hjá vefsvćđum á borđ viđ EzineArticles.com og GoArticles.com sem sérhćfa sig í "dreifingu greina" sem agn fyrir leitarvélar. EzineArticles.com er t.d. á spam bannlista Wikipedia.

Jafnframt ţessu virđist Dagur Jónsson (eđa Libius) halda úti tilbúnum bloggsíđum fyrir viđskiptavini sína - síđum á borđ viđ...

...en ţessar síđur innihalda ýmist endurnýttar fréttatilkynningar eđa ţvađurkenndar fćrslur sem enda allar á vísun til baka á heimasíđu viđkomandi fyrirtćkis. Ţetta eru (sýnist mér) jafnan sömu textarnir og birtast á EzineArticles.com og fjölda annara tengdra vefsvćđa.

Ţetta er ţađ sem ég fann í fljótu bragđi međ einfaldri leit, en mögulega leynist sitthvađ fleira ţarna úti sem Libius kýs ađ merkja sér ekki međ jafn áberandi hćtti.

Ţađ kom mér kannski ekki beinlínis á óvart ađ íslenskt fyrirtćki beitti svona vafasömum ađferđum viđ ađ pumpa viđskiptavini sína upp í leitarvélunum, en samt hafđi ég vonađ í laumi ađ svo vćri ekki, og ađ íslensk fyrirtćki vćru yfir ţađ hafin -- ef ekki ađ veita svona gerviţjónstu, ţá ađ minnsta kosti yfir ţađ hafin ađ kaupa hana.

Ég velti t.d. fyrir mér hvers vegna fyrirtćki á borđ viđ Kaupţing telur sig ţurfa ţessi međul til ađ auka sýnileika sinn í Google. Varla byggja stór fjármálafyrirtćki stóran hluta veltu sinnar á fólki sem slysast inn á heimasíđuna ţeirra eftir handahófskennda leit í Google.

Svör frá lesendum (20) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í október 2007

október 2007
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30. 31.      

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)