Podcast spjallfundur hj SVEF

Skrifa 3. oktber 2007, kl. 01:05

Samtk vefinaarins (SVEF) tla a halda "spjallfund" um Podcasting nna fimmtudagskvldi kl. 20, Bertelstofu Thorvaldsen Bar.

g var beinn a halda stutta framsgu fundinum, og mr gefnar nokku frjlsar hendur me efnistk. g sagi "j" og lofai a hugsa stft um etta fram fimmtudag.

Hva finnst ykkur a g tti a tala um? Einhverjir vnklar sem eru ekki augljsir?

Nokkrar spurningar sem g velti fyrir mr:

 • Hva a kalla etta fyrirbri slensku? (Aldrei essu vant lst mr reyndar tiltlulega vel nyrasm Morgunblasins. au kalla etta "hlavarp".)

 • tlndum eru langar ferir vinnu og heim vinsll tmi fyrir flk a hlusta hlavarp. Koma stuttar vegalengdir og einkablismi ekki a nokkru leyti veg fyrir a hr landi? ...ea er morguntraffkin orin svo gasaleg, og/ea keypisgulugein svo vinsll kostur a etta s ori vnlegt?

 • Hva me t.d. frttir og innlennda tta tti sem eru boi hj RV.is og St2 Vsir.is Er elilegt a flokka svoleiis streymt efni (e. "streaming on demand") undir hlavarp? Mefrileiki slks efnis vissulega eftir a aukast eftir a allir vera komnir me hhraanettenginu farsmann sinn, en er a hlavarp?

 • a takmarka skilgreininguna hlavarpi vi XML markaa (Atom/RSS) milun ess efnis sem passar inn ltil mefrileg afspilunartki, s.s. sma ea vasatlvur, ea er elilegt a taka jafnt me reikninginn kvikmyndaefni fullri upplausn? (e. "video on demand")

 • Er hlavarpsmenningin str nagli lkkistu lokara skrarforma og afspilunarvarna (e. "DRM"). RV hefur t.d. lengi rskallast vi a mila llu snu efni lokuu "Windows Media" formi, en me tilkomu hlavarpsins hj RV f hlustendur fyrsta sinn agang a afurum skattpeninga sinna MP3 formi.

 • g fyrir rmum fjrum rum velti g fyrir mr eli hlj-/talbloggs:

  Hversu vel hafa essar plingar elst, og hversu vel eiga r vi hlavarp eins og a ltur t dag?

 • Hvaa ttir sambandi vi hlavarpa efni sna helst a notendum me srarfir ea einhvers konar ftlun? Leysir hlavarp vanda einhverra hpa, ea skapar a n vandaml unnvrpum?

 • Sjum vi mgulega fram flennistra (tmabundna) afturfr agengismlum vefnum me meiri tbreislu hlj og myndefnis kostna ritas mls?

  Eru MP3 skrr og vde (t.d. sem miill fyrir kynningarefni) hin nja birtingarmynd Flash og PDF skrnna sem hldu (og halda enn) strum hpum tlvunotenda myrkrinu?

 • ...fleiri puntkar btast kannski vi...


Svr fr lesendum (8)

 1. rni Svanur svarar:

  g heyri ori hlavarp fyrst hj sgrmi Sverrissyni (og t fr v v a iPod og hlist tki voru kllu tnhlur). Man ekki hvort Mogginn var byrjaur a nota ori eim tma, en Mogginn og Rv hafa vissulega gert sitt til a vekja athygli essu ori.

  3. oktber 2007 kl. 09:23 GMT | #

 2. Mr svarar:

  Ah, annig a sgrmur etta ga nyri, og Mogginn bara orskrpi "tnhlaa" sem mr ykir einmitt eitthva svo afskaplega ... moggalegt.

  3. oktber 2007 kl. 09:30 GMT | #

 3. Arnr Snr svarar:

  Nokkrar hugmyndir til vibtar

  a) Hverju ru en hlj og mynd m varpa via rss skrift .

  g get mynda mr a ebook lesarar ea tablet vlar + rss/podcast vru g lei til a gerast skrifandi a tmaritum. Ljsmyndir afhentar me rss stafrna rammann (er til dag) o.s.frv.

  .e. ef a umfang essa fundar er ekki eingngu Podcast heldur rss me vihengjum.

  b) Hva er podcast? Er podcast feed me vihengjum? Hva me ljsmyndir (sbr "photocasting")?

  c) Auglsingar essum nja mili.

  Gangi r vel, leiinlegt a missa af essu spjalli.

  -Arnr

  3. oktber 2007 kl. 09:42 GMT | #

 4. Smri McCarthy svarar:

  "Hlavarp" finnst mr gegnstt, a eru svo margar merkingar bundnar vi hvort stofnori um sig, "hla" og "varp". Samt finnst mr ori "varp" eiga heima einhversstaar, sbr. sjnvarp, tvarp...

  Hva um hreinlega vefvarp?

  3. oktber 2007 kl. 13:31 GMT | #

 5. Mr svarar:

  g tla a ba me a t mig meira um essar nafnagiftir. essi punktur tti meira a vera svona aukaatrii. Hitt skiptir meira mli.

  3. oktber 2007 kl. 13:41 GMT | #

 6. Kalli svarar:

  Vil ekki lta eins og g hafi ekki lesi seinasta komment, en hef v vi a bta a ori "hlavarp" er vissulega gtt or en a er bara ekkert "varp" vi a sem er a gerast, nafni er mtsgn!

  g held ori s komi fr RV reyndar, en a skiptir ekki mli, en anna um RV hefi a aldrei veri skynsamleg kvrun a taka upp anna kerfi en windows media snum tma, mia vi ann va hp sem arf a taka tillit til, a elilega tti RV a nota opna stala og framtinni m vona a slkt veri lgum um rkisstofnanir og ekki bara um hlj og mynd heldur allar skrr. En skattpeningar okkar fara v miur ekki a laga eitthva sem virkar (illa).

  4. oktber 2007 kl. 23:44 GMT | #

 7. Bjarni Rnar svarar:

  Mn, nokku fstudagskennda skoun:

  Helsta byltingin hr er grundvallaratrium s sama og mp3 byltingin, etta bara ein afmrku, kerfisbundin notkun mp3 tkni (ea myndjppun, a breytir ekki eli mlsins).

  Aalmli er a stafrn tkni gefur neytendum stjrn v hvar, hvenr og hvernig eir hlusta/horfa. Flk getur geymt upptkur, spila aftur og aftur og afturbak, splst saman, gefi vinum snum. (Sktt me hva lagabkstafurinn segir, etta er a sem tknin bur upp og flk mun nta sr a.)

  Almenningur hefur nokku lengi haft essa stjrn texta, en hlj og mynd hafa af tknilegum stum lengst af veri tvrpu einnota formi, dagskrrgerarmenn hafa ri bi innihald og tmasetningu. Skum umfangs og gagnamagns hafa upptkur veri ungar vfum og illmefrilegar fyrir ara en fagmenn.

  a er allt a breytast, stafrna tknin er a umbylta stunni og fra valdi til almgans. Hver sem er getur bi til mp3-skr ea kvikmynd ea, flestum tilfellum, splst saman efni annarra og bi til sna eigin dagskr.

  En... s hefur kvlina sem hefur vlina.

  Dagskrrger og ttager er ekki bara "skoanakgun" heldur lka tmasparnaur og vermt jnusta. g vil ekki alltaf urfa a setja sjlfur saman lagalista, vil ekki alltaf urfa a velja kvikmynd. Stundum vil g a fagmaur velji fyrir mig (en g vil samt geta tt psu hvenr sem er). Og ar koma podkst til sgunnar; netmiill dagskrrgerarmannsins. Vimti eftir a batna, en grunntknin er vel veg komin.

  g held a til lengri tma hljti hefbundin t/sjnvrpun a vkja. DRM er steindau blindgata. Dt sem helst heima textaformi verur fram textaformi; helstu hrif agengisml eru a a er auvelt a neya 3 sjnvarpsstvar til a lta texta fylgja tsendingum... erfiara a koma bndum alla unglinga landsins.

  En ef etta rtist allt saman, held g a au elislgu vermti sem felast jnustu dagskrrgerarmanna og ttarstjrnenda munu varveitast einhverskonar afbrigi af podcast tkni.

  Fyrir sem a vilja. :-)

  6. oktber 2007 kl. 01:25 GMT | #

 8. lafur Nielsen svarar:

  a hefi veri gaman a mta fundinn ar sem vi hfum dlti sp essum mlum hr mbl.is. Bjarni Rnar kemst annars vel a ori essum mlum svo g tel ekki stu til a bta vi a.

  Ori hlavarp er hins vegar fengi fr rv svo vi eigum n ekki heiurinn af nyrasminni.

  22. oktber 2007 kl. 15:30 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)