Fćrslur laugardaginn 1. september 2007

Kl. 21:21: Tvćr léttar spurningar til Tónlist.is 

Vefverslunin Tónlist.is gekk síđast liđiđ vor í endurnýjun lífdaga međ nýrri útlitshönnun og endurskipulagningu vefsvćđisins. Á međal spennandi nýjunga er ađ nú selja ţeir tónlist á hefđbundnu MP3 formi - án afspilunarvarna - sem er alveg frábćr breyting frá fyrirkomulaginu sem var.

Ég er alveg á nippinu međ ađ byrja ađ kaupa tónlist ţarna, en smávćgilegur efi um hljóđgćđin sem heldur aftur af mér. (Svo mikiđ á nippinu ađ ég er byrjađur :-)

Hér er stutt hljóđdćmi úr 192kbps MP3 skrá keyptri hjá Tónlist.is:

Ég er enginn svakalegur ádjó-fíll og gćti hreinlega haft kolrangt fyrir mér ţegar mér finnst ég heyra bjögun í hćstu tónunum. Ţví spyr ég einfaldlega:

 1. Eru MP3 skrárnar sem Tónlist.is selur kóđađar frá grunni í fullum gćđum (CD, WAV, FLAC, etc.), eđa var farin einhver styttri/einfaldari leiđ sem gćti skilađ eitthvađ lakari hljómgćđum?

 2. Hvađa forrit var notađ til ađ framkvćma kóđunina?

Svör frá lesendum (10) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í september 2007

september 2007
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
            1.
2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.
9. 10. 11. 12. 13. 14. 15.
16. 17. 18. 19. 20. 21. 22.
23. 24. 25. 26. 27. 28. 29.
30.            

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)