Dylgur frá fréttastofu RÚV og krúttleg smáborgaramótmćli

Skrifađ 26. júlí 2007, kl. 23:09

Mér finnst ţetta dáldiđ merkilegt fréttamat hjá RÚV, ađ hafa ţetta sem fyrstu frétt í kvöldfréttatíma sjónvarps. Í fréttinni segir orđrétt:

Samkvćmt heimildum sem fréttastofa telur traustar, ţá fá ađ minnsta kosti sumir ţeirra sem taka ţátt í ţessum ađgerđum Saving Iceland, greitt fyrir erfiđiđ - ef ţeir eru handteknir af lögreglu viđ ađstćđur eins og ţćr sem sköpuđust í morgun, ţegar hluti hópsins hafđi hlekkađ sig viđ bíla eđa klifrađ upp í krana.

Ekki er ljóst hvađan ţessar greiđslur koma, eđa hversu háar ţćr eru.

Á góđri íslensku heitir ţetta dylgjur.

Áhorfendur fá engar raunverulegar upplýsingar, en sitja í stađinn eftir međ órökstutt óbragđ í munninum, og hausinn fullan af grunsemdum um djúpstćđ óheildindi ţessara mótmćlenda.

Ţetta ţykir mér ómerkileg fréttamennska hjá RÚV.

...

Aftur á móti ţykja mér smáborgaramótmćlin gegn Saving Iceland fyndin.

Ţađ er afskaplega táknrćnt ađ smáborgararnir skuli mótmćla aktívistunum međ ţví ađ setja upp undirskriftalista á netinu sem segir:

"hćttiđ ólöglegum eignaspjöllum, umferđartöfum og skerđingu ferđafrelsis."

Ţađ eina sem fćr dćmigerđar smáborgarasálir til ađ mótmćla einhverju, er ţađ ţegar hugmyndaríkt og hugrakkt fólk truflar ferđir ţeirra í kringluna, eđa miđbćjarrúntinn á borgarjeppanum.

Rétt í ţessu hafa safnast um 1100 undirskriftir, og aftur er ţađ táknrćnt ađ nöfnin á undirskriftalistanum eru hvergi ađgengileg, enda vćri ţađ ekki líkt hinum dćmigerđa smáborgara ađ gera sig sýnilegan í neins konar mótmćlaađgerđum.

Ég bíđ í ofvćni eftir nćsta undirskriftalista ţar sem smáborgararnir mótmćla "ólöglegum eignaspjöllum, umferđartöfum og skerđingu ferđafrelsis" á Hinsegin dögum og á Menningarnótt.

Undirskriftunum á ţessum lista er kannski best haldiđ leyndum, ţví ţćr yrđu eigendum sínum til opinberrar háđungar.

...

P.S. Lesendum til fróđleiks, má ţađ koma fram ađ ég hef nánast enga trú á ţessum ađferđum sem Saving Iceland notar, og vil ekki taka neinn ţátt í ţeim. Hins vegar ég dáist í ađra röndina ađ atorku ţeirra og dugnađi, og fyllist nettu ógeđi á fasismanum sem bćrir á sér í samfélaginu ţegar ţau fara á stjá.

Netfangiđ mitt má finna neđst á síđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)