Fćrslur mánudaginn 21. maí 2007

Kl. 22:50: A je to! 

Ţađ kom ađ ţví ađ hippatímabiliđ liđi undir lok á okkar heimili. Dánardćgriđ, 8. maí síđastliđinn. Viđ eigum núna bíl. Ljósgráan Skoda Octavia, árgerđ 2000, međ 1.6 lítra vél, hlćgilega lítiđ ekinn og í topp ástandi.

Skutbíl. (Ţar fóru síđustu leifarnar af hippakúlinu.)

Eiginkonan var snarlega sett í ađ lćra hvernig skipt er milli nagla- og sumardekkja. Á međan sá eiginmannsónefnan um ađ klćđa sumardekkin úr plastpokunum - og fékk í kjölfariđ ómetanlegt tćkifćri til ađ sýna hćfileika sína međ tonnatakiđ eftir ađ hafa misst eitt ţeirra ofan á einn plasthjólkoppinn.

Cue: music

Núna stunda ég ţađ ađ bjóđa mér í kaffi til allra karlmannlegustu vina minna og tala viđ ţá um bíla, og vélaviđgerđir, og kertaskiptingar. Alls kyns svoleiđis karlmannlega hluti. (Veik tilraun til ađ endurbyggja kúliđ.)

Ţessa dagana má einna helst sjá mig úti á stétt međ litla fingur út í loft međ lítinn pensil í hönd ađ bletta í verstu grjótkastsgötin í lakkinu. Vinsamlega ekki lćđast aftan ađ mér, ţađ má engu skeika, ţví besservisserinn í lakkdeildinni hjá N1 seldi mér of dökkan tón, ţrátt fyrir hógvćr mótmćli undirritađs.

(Ţó ég viti ekki rass um bíla, ţá hafa 15 ár í tölvugrafík og BA gráđa frá LHÍ tryggt mér alveg ţokkalegt litaskyn.)

Svör frá lesendum (6) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í maí 2007

maí 2007
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
    1. 2. 3. 4. 5.
6. 7. 8. 9. 10. 11. 12.
13. 14. 15. 16. 17. 18. 19.
20. 21. 22. 23. 24. 25. 26.
27. 28. 29. 30. 31.    

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)