Fćrslur laugardaginn 28. apríl 2007

Kl. 02:12: Vilhjálmur borgarstjóri og Njálsgöturónarnir á leikskólanum Barónsborg 

Ég veit ekki alveg hvađ mér á ađ finnast um ţetta mál:

Mér ţykja ţađ ótrúleg ómerkilegheit ţegar fólk leggst gegn svona velferđarţjónustu á ţeim forsendum ađ fasteignirnar ţeirra lćkki í verđi. (Íslenskir smáborgarar berjast oft hatrammlega gegn sambýlum fatlađra og ţroskaheftra međ sömu rökum.)

Einhversstađar ţurfa "vondir" ađ vera, og hví ekki í nágrenni viđ "gott" fólk?

Hins vegar ţykir mér ţađ afskaplega óheppileg stjórnsýsla ađ rónaheimilinu skuli valinn stađur nákvćmlega 15 metra frá leikskóla á vegum borgarinnar.

Ég er alveg fylgjandi ţví ađ fjölbreytni mannlífsins (ţar međ talinn dapurleiki ţess) sé ekki falin fyrir börnum, og ég vil síst af öllu ađ börnin mín alist upp í einhverri dauđhreinsađri gerviveröld.

Hins vegar set ég stórt spurningamerki viđ ţađ ađ nýkjörin borgarstjórn skuli ćtla ađ skapa útileikjum barnanna minna umgjörđ fylleríisröfls, slagsmála og lögregluheimsókna, og breyta dag leikvelli 2-5 ára barna í kvöld- og nćturleikvöll fyrir sprautufíkla og drykkjumenn sem skilja guđmávitahvađa gúmmelađi eftir sig ofan í sandkassanum, eđa í dekkjarólunni.

Stína ólst upp í nćsta húsi viđ svona rónaheimili á vegum borgarinnar á Lokastígnum, og hún man alveg hvernig ástandiđ var ţar á köflum.

(Til skýringar: Garpur er á ţessum leikskóla, og Úlfrún mun vćntanlega vera ţar líka.)

Svör frá lesendum (3) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í apríl 2007

apríl 2007
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7.
8. 9. 10. 11. 12. 13. 14.
15. 16. 17. 18. 19. 20. 21.
22. 23. 24. 25. 26. 27. 28.
29. 30.          

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)