Reisum Café Rósenberg!

Skrifađ 26. apríl 2007, kl. 00:37

Áskorun til borgarstjóra um ađ halda starfsemi Café Rosenberg ađ Lćkjargötu 2

Afritađ af mćspeis:

Reisum Rósenberg veggspjaldiđ

Nú er svo komiđ ađ eitt helsta vígi íslenskrar tónlistarmenningar riđar til falls. Café Rosenberg, sem er sá stađur sem hefur veitt ungum og upprennandi tónlistarmönnum hvađ flest tćkifćri og mest frelsi undanfarin ár, skemmdist illa í bruna og er tvísýnt međ framhaldiđ. Ţess vegna hafa velunnarar stađarins ákveđiđ ađ taka höndum saman og safna nćgu fé til ađ byggja stađinn upp ađ nýju. Ţessi hópur fólks kallar sig Tryggingasamsteypu Ţórđar Pálmasonar, og berst líka fyrir ţví ađ Ţórđur, betur ţekktur sem Doddi á Rosenberg, fái ađ halda áfram ţví óeigingjarna starfi sem hann hefur unniđ í ţágu íslenskrar tónlistar undanfarin ár.

Međ ţetta ađ markmiđi höfum viđ ákveđiđ ađ blása til tvennra stórtónleika í Loftkastalanum undir yfirskriftinni Reisum Rosenberg. Dagskráin er skipuđ nokkrum ţeirra hljómsveita sem hafa komiđ fram á Rosenberg í gegnum tíđina og sett svip sinn á stađinn.

Laugardagurinn 28. apríl kl. 21.00
KK og frakkarnir
Tómas R. Einarsson (Romm Tomm Tomm)
South River Band
Halli Reynis
Pollock brćđurnir og Siggi Sig
Mímósa ásamt Dan Cassidy
Ljótu Hálfvitarnir
Misery Loves Company
Mood
Hilmar Garđarsson

Sunnudagurinn 29. apríl kl. 20.00
Andrea Gylfadóttir
Megasukk
Sviđin Jörđ
Hrafnaspark
Villi Naglbítur
Helgi Valur
Hraun
Testiculus in Musica
Vox Fox

Ađgangseyrir er kr. 2.000 ef keyptur er miđi á annađ kvöldiđ, en 3.000 ef keypt er á bćđi. Ađgangseyrir rennur óskiptur í uppbyggingu Café Rosenberg. Dagskrá hér ađ ofan og stađsetning. Miđapantanir í síma 8635591(Birgitta) og 6978203(Sara).

Viđ hvetjum sem flesta til ađ mćta og styđja viđ bakiđ á Ţórđi Pálmasyni, Rosenberg og íslenskri tónlistarmenningu. Einnig bendum viđ fólki á ađ skrifa undir áskorun til Borgaryfirvalda um ađ Ţórđur fái ađ halda starfi sínu áfram ađ Lćkjargötu 2.

Mér ţykir alveg ótrúlega vćnt um Café Rósenberg, og vona innilega ađ ţessi grasrótarvinna beri árangur.


Svör frá lesendum (2)

 1. SHIFT-3 svarar:

  Finnst engum öđrum en mér ţađ pínkulítiđ óviđeigandi ađ hljómsveit sem ber nafniđ "Sviđin jörđ" skuli spila á tónleikum af ţessu tilefni?

  26. apríl 2007 kl. 01:14 GMT | #

 2. SHIFT-3 svarar:

  Finnst engum öđrum en mér ţađ pínkulítiđ óviđeigandi ađ hljómsveit sem ber nafniđ "Sviđin jörđ" skuli spila á tónleikum af ţessu tilefni?

  26. apríl 2007 kl. 01:16 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)