Fćrslur föstudaginn 23. febrúar 2007

Kl. 23:35: Vinsamleg skilabođ til ţeirra sem setja spurningamerki viđ úthýsingu klámmógúlanna 

Ţiđ sem teljiđ eitthvađ óeđlilegt ađ beita lítt dulbúnum stjórnvaldsađgerđum til ađ hefta komu fólks úr klámbransanum hingađ til lands ... ţiđ augljóslega:

 • misnotiđ börn í laumi
 • hatiđ frelsiđ
 • eruđ á móti framförum
 • styđjiđ hryđjuverkamenn
 • gangiđ í ullarpeysum
 • búiđ í 101.

Skammist ykkar ógeđin ykkar!

Ég meina, "[ţetta fólk] er á ţessum tiltekna tíma komiđ í ákveđnum tilgangi, sem er andstćđur ţví sem hentar íslenskum stjórnvöldum um ţessar mundir"...

Svör frá lesendum (4) | Varanleg slóđ

Kl. 23:15: Ţennan dag fyrir ári 

...skaut lítil manneskja upp kollinum á miđju stofugólfinu okkar.

Ţetta er búiđ ađ vera viđburđaríkt ár - ekki alltaf auđvelt, en samt ótrúlega gefandi.

Úlfrún byrjađi ađ labba um allt fyrir rúmum tveimur vikum. Ţađ var eins og ţá fyrst sći hún tilganginn međ ţessum ferđamáta.

Á ţrettándanum (í afmćlisveislu hjá Óđni) tók hún fyrsta skrefiđ, og síđan ţá hefur hún veriđ ađ labba smá og smá en ţađ var eins og hún gerđi ţađ bara ţegar hún gleymdi ađ skríđa. Líkamlega getan var augljóslega til stađar, en viljinn/áhuginn enginn.

Ţessi brosmilda og skemmtilega hnáta er eins árs í dag.

Megi hún lengi lifa!

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í febrúar 2007

febrúar 2007
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
        1. 2. 3.
4. 5. 6. 7. 8. 9. 10.
11. 12. 13. 14. 15. 16. 17.
18. 19. 20. 21. 22. 23. 24.
25. 26. 27. 28.      

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)