Dundforritun kvöldsins: `multi-sms-hack.user.js`

Skrifađ 21. febrúar 2007, kl. 01:24

Undanfarnar vikur hefur Stína verkstýrt hópi menntaskólanema, og notađ ókeypis SMS sendimöguleikann á heimasíđu Vodafone til ađ koma skilabođum áleiđis.

Ég tók eftir ţví ađ ţetta var ótrúlega mikil handavinna hjá henni - ađ líma inn eitt og eitt símanúmer í einu, og líma líma skilabođin aftur og aftur, ţví reiturinn tćmist milli sendinga.

Ţví tók ég mig til og forritađi lítiđ javascript bókamerki (bookmarklet) sem lagar ţennan augljósa galla á SMS-eyđublađinu, og leyfir innslátt á mörgum símanúmerum í einu og sendir skilabođin á ţau eitt af öđru (međ kurteislegu 5 sekúndna hléi á milli sendinga).

Hér er bókamerkiđ:

...og leiđbeiningarnar: Stína, dragđu linkinn inn í bókamerkjalistann í vafranum ţínum, eđa hćgri-smelltu á linkinn og veldu "Add to Favourites..." (eđa "Bookmark this link..." - fer eftir vöfrum). Nćst ţegar ţú ert á forsíđu Vodafone.is og vilt senda mörg SMS, smelltu ţá á bókamerkiđ.

P.S. Ţađ mćtti augljóslega breyta ţessu smáforriti mínu í Greasemonkey reglu - en af ţví ég nota ekki ţá Firefox-viđbót sjálfur, ţá nenni ég ţví augljóslega ekki. :-)

Ca. 10 mínútum síđar: Hmm... ég held ađ ég sé búinn ađ breyta scriptunni í Greasemonkey reglu: vodafone-multi-sms-hack.user.js Nennir einhver Greasemonkey notandi ađ prófa hvort ég hafi gert ţetta rétt?


Svör frá lesendum (6)

 1. svansson.net svarar:

  Einn góđan veđurdag munu úngpólitíkusar í harđri kosningabaráttu finna ţetta script og kunna ţér bestu ţakkir fyrir. ;)

  21. febrúar 2007 kl. 11:33 GMT | #

 2. Einar Kristján svarar:

  Good job my friend...

  23. febrúar 2007 kl. 19:32 GMT | #

 3. Bjössi svarar:

  af hverju notađi hún ekki bara. .. http://vodafone.is/hopsms ?

  27. febrúar 2007 kl. 21:48 GMT | #

 4. Bjössi svarar:

  Nevermind... sá ekki ađ mađur ţarf ađ borga fyrir ţađ.

  27. febrúar 2007 kl. 21:54 GMT | #

 5. Már svarar:

  Bjössi, Vodafone settu inn linkinn á "Hóp SMS" síđuna eftir ađ ég birti ţessa bloggfćrslu. Hóp SMS Vodafone kostar 5 kr. á hvern móttakanda og er einungis í bođi fyrir viđskiptavini Vodafone.

  28. febrúar 2007 kl. 09:40 GMT | #

 6. Bjarki svarar:

  Ţetta var helvíti flott hjá ţér, ţetta svínvirkar í IE a.m.k. Alltaf er mađur ađ lćra einhvađ nýtt.

  27. apríl 2007 kl. 13:53 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)