Fćrslur miđvikudaginn 21. febrúar 2007

Kl. 01:24: Dundforritun kvöldsins: `multi-sms-hack.user.js` 

Undanfarnar vikur hefur Stína verkstýrt hópi menntaskólanema, og notađ ókeypis SMS sendimöguleikann á heimasíđu Vodafone til ađ koma skilabođum áleiđis.

Ég tók eftir ţví ađ ţetta var ótrúlega mikil handavinna hjá henni - ađ líma inn eitt og eitt símanúmer í einu, og líma líma skilabođin aftur og aftur, ţví reiturinn tćmist milli sendinga.

Ţví tók ég mig til og forritađi lítiđ javascript bókamerki (bookmarklet) sem lagar ţennan augljósa galla á SMS-eyđublađinu, og leyfir innslátt á mörgum símanúmerum í einu og sendir skilabođin á ţau eitt af öđru (međ kurteislegu 5 sekúndna hléi á milli sendinga).

Hér er bókamerkiđ:

...og leiđbeiningarnar: Stína, dragđu linkinn inn í bókamerkjalistann í vafranum ţínum, eđa hćgri-smelltu á linkinn og veldu "Add to Favourites..." (eđa "Bookmark this link..." - fer eftir vöfrum). Nćst ţegar ţú ert á forsíđu Vodafone.is og vilt senda mörg SMS, smelltu ţá á bókamerkiđ.

P.S. Ţađ mćtti augljóslega breyta ţessu smáforriti mínu í Greasemonkey reglu - en af ţví ég nota ekki ţá Firefox-viđbót sjálfur, ţá nenni ég ţví augljóslega ekki. :-)

Ca. 10 mínútum síđar: Hmm... ég held ađ ég sé búinn ađ breyta scriptunni í Greasemonkey reglu: vodafone-multi-sms-hack.user.js Nennir einhver Greasemonkey notandi ađ prófa hvort ég hafi gert ţetta rétt?

Svör frá lesendum (6) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í febrúar 2007

febrúar 2007
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
        1. 2. 3.
4. 5. 6. 7. 8. 9. 10.
11. 12. 13. 14. 15. 16. 17.
18. 19. 20. 21. 22. 23. 24.
25. 26. 27. 28.      

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)