Fćrslur fimmtudaginn 25. janúar 2007

Kl. 23:45: Vantar: spýtur, sög ... og farsíma 

Ok, mig vantar hvorki spýtur né sög, en mig vantar í alvörunni farsíma.

Af ţví ég er ađ skipta frá Vodafone yfir til SKO ţá neyđist ég til ađ fá mér nýjan síma, ţví Vodafone eru svo miklir helv. durtar[1] ađ ţeir harđneita ađ aflćsa Simply símanum (VS2) sem var keyptur handa mér fyrir beinharđa peninga.

Ţessi Simply sími er einfaldlega skemmtilegasti sími sem ég hef á ćvinni snert, og ţví veit ég ekki í hvorn fótinn ég á ađ stíga ţegar kemur ađ ţví ađ fá mér annan...

Helst hallast ég ađ ţví ađ fá mér bara einhvern notađan síma - eitthvađ drasl sem kostar undir 6 ţúsund kalli.

Einhverjar hugmyndir handa símaţunglyndum gaur? Á einhver síma sem hann er ekki ađ nota lengur?

[1] Ég kalla ţá durta ţví ţeir segja ađ ţađ sé tćknilega ógerlegt ađ aflćsa ţessum símum, en ég ţykist vita ađ ţađ sé ósatt - ţeir einfaldlega vilji ţađ ekki.

P.S. Ef einhvern Vodafone viđskiptavin langar ađ prófa Simply (VS2), ţá er minn fáanlegur fyrir slikk. Hann er í góđu ástandi međ handfrjálsum búnađi og allez.

Svör frá lesendum (16) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í janúar 2007

janúar 2007
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30. 31.      

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)