Fćrslur föstudaginn 12. janúar 2007

Kl. 01:24: Mér finnst Vodafone dýrir 

Viđ Stína höfum veriđ dyggir viđskiptavinir Vodafone frá upphafi. Ţar áđur skiptum viđ viđ Íslandssíma, og ţar áđur viđ Tal. Viđ vildum alltaf versla viđ samkepnnisađila einokunar- og markađsrisans Landssímans, og svo sakađi ekki ađ Vodafone/Íslandssími/Tal bauđ yfirleitt tiltölulega hagkvćma ţjónustu.

Fyrir um ári síđan skráđum viđ okkur í pakkalausnina "og1" hjá Vodafone, enda virtist ţađ í upphafi vera tiltölulega hagkvćmur díll. Undanfariđ hef ég hins vegar fariđ ađ efast um ađ sú sé ennţá raunin.

Skođum ađeins tvö dćmi um áćtlađ mánađarverđ á fjarskiptaţjónustu:

Dćmi A - allt hjá Vodafone (núverandi stađa)
Liđur Ţjónustuleiđ Verđ (ca.)
GSM (Már) Vodafone og1 áskrift, ókeypis í Stínu og heim 1.310 kr.
GSM (Stína) Vodafone frelsisáskrift, ókeypis í Má 1.150 kr.
ADSL Vodafone og1, 8Mbps + ótakmarkađ niđurhal 4.990 kr.
Heimasími Vodafone og1, ókeypis í heimasíma og til mömmu í Englandi 2.550 kr.
Áćtlađ heildarverđ: 10.000 kr.
Dćmi B - sama ţjónusta keypt í lausu (möguleg lausn)
Liđur Ţjónustuleiđ Verđ (ca.)
GSM (Már) SKO, ókeypis í Stínu (o.fl.) 1.000 kr.
GSM (Stína) SKO, ókeypis í Má (o.fl.) 1.000 kr.
ADSL BTnet, 8Mbps + ótakmarkađ niđurhal 3.990 kr.
Heimasími Vodafone, ekkert ókeypis 2.010 kr.
Áćtlađ heildarverđ: 8.000 kr.

Dćmi B (ţjónustan keypt í lausu frá mismunandi ađilum), kostar ca. 24.000 kr. minna á ári, en dćmi A (pakkalausnin Vodafone og1). Samt er ég ađ gera ráđ fyrir jafn mikilli (eđa a.m.k. sambćrilegri) notkun á ţjónustunni.

Samt er dćmi B sett saman úr ţjónustuleiđum seldum á fullu verđi, en Vodafone og1 dćmiđ (A) er pakki sem á ađ gefa "verulegan sparnađ og rausnarlegan ávinning".

Er nokkuđ skrýtiđ ađ ég sé alveg viđ ţađ ađ hrökklast frá Vodafone međ megniđ (ca. 80%) af mínum fjarskiptum?

Ég fć ekki betur séđ en ađ "Vodafone og1" sé pakki fyrir aula.

P.S. Í dćmi B geri ég ráđ fyrir ca. 500 kr. lćkkun á kosnađi vegna heimasímans, vegna ţess ađ viđ munum fćra slatta af núverandi heimasímanotkun yfir á SKO farsímana til ađ fullnýta 1.000 kr. mánađarlegu lágmarksnotkunina á ţeim.

P.P.S. Já ég átta mig algjörlega á íróníunni í ţví ađ hrökklast frá Vodafone til tveggja dótturfyrirtćkja Vodafone.

Svör frá lesendum (6) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í janúar 2007

janúar 2007
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30. 31.      

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)