Frslur rijudaginn 9. janar 2007

Kl. 19:50: Gott Windows forrit til a afrita og samstilla skrarsfn 

g var nveri a leita mr a gilegu forriti til a a) vihalda ryggisafriti af tugsundum skra utanliggjandi hrum diskum og b) samstilla (synchronize ) tv risastr skrarsfn sem hvort um sig kunna a hafa breyst.

Forriti arf ekki bara a fatta hvaa skrr hafa bst vi og hverjar hafa breyst, heldur lka hvaa skrm hefur veri eytt og fjarlgja r egar vi .

Fullsync

Eftir sm leit fann g etta gta og einfalda forrit Fullsync, sem mr snist a geri etta allt og s bara hreinn draumur ds - og er keypis, og frjls hugbnaur.

Svo er Fullsync me einhvers konar "remote server" tengimguleika sem mr snist a bji upp a framkvma ryggisafritun/samstillingu yfir interneti milli tveggja venjulegra Windows tlva - me rfum msarsmellum. (g eftir a sannreyna a etta virki.)

Ef essi netafritun er jafn einfld og mr snist, tti g meira a segja a geta lsa mmmu gmlu Englandi gegnum a a setja upp me mr ver-Atlantshafs-ryggisafritunarkerfi dauans!

:-)

Sendu itt svar | Varanleg sl

Kl. 18:57: Jfnun tnstyrks milli laga Winamp 

g rakst um daginn svoldi sniugt Winamp, sem heitir "replay gain" og snst um a a Winamp (ea anna lka forrit) mlir hljstyrkinn hverju og einu lagi tnlistarsafninu manns, og skrifar niursturnar fremst hljskrna, en r upplsingar getur Winamp (og mis nnur tnlistarforrit) nota til a "leirtta" (jafna) tnstyrkinn milli lkra laga af lkum pltum.

essi snilldar ftus sparar manni a urfa, s og , a hlaupa til ofboi og hkka ea lkka grjunum egar maur spilar samtning af lgum han og aan.

Til a nta ennan mguleika ar a gera tvennt:

 1. Lta Winamp mla tnstyrkinn lgunum lagasafninu

  • Skjmynd af Winamp lagalista og ageravalmynd

  velur au lg sem vilt lta mla tnstyrkinn , hgri-smellir lgin, og velur "Send to: -> Calculate Replay Gain". (Ath. mlingin getur teki nokkurn tma.)

 2. Segja Winamp a leirtta afspilunartnstyrk laganna takt vi mlinguna

  • Skjmynd af Winamp stillingavalmyndinni

  Opna valmyndina "Options -> Preferences" og velja "General Preferences -> Playback" og haka ar undir reitinn "Use Replay Gain".

g er nna a nn a lta Winamp mla ll lgin tnlistarsafni heimilisins, og eftir a skoa betur hvaa hrif etta hefur, og hvaa hrif arar stillingar kunna a hafa afspilunina.

Sendu itt svar | Varanleg sl


 

Flakk um vefsvi 

Frslur janar 2007

janar 2007
SunMn riMi FimFs Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30. 31.      

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)