Espresso!

Skrifa 5. janar 2007, kl. 01:05

Vi Stna fengum jlunum vnta gjf fr Dav og Koleen: Espressovl.

etta er ltil og nett AEG EA130 maskna og hefur, af sem komi er, reynst algjrlega vonum framar.

AEG EA130 - espressovl

etta litla dsemdartki br til alveg svvirilega gott kaffi.

a sem g fla lka vi hana er hversu einfld hn er; a eina sem hn gerir er a sja vatn undir miklum rstingi og sleppa gufunni niur gegn um kaffi-haldarann sem maur skrfar nean vlina. Engin tannhjl ea mekank sem getur bila, og kaffi og korgurinn er allur utan og safnast ekki fyrir innan vlinni. Svo er hn alveg mtulega sngg a hita sig og br til, eins og ur sagi, alveg syndsamlega gott espresso - sem me hjlp gamla ga rbylgjuofnsins og mjlkurfrouknnunar r Te & Kaffi, br til afar traust cappuccino, og ara varanta koffninntkuna.

Vi erum n egar bin a fara eina plagrmsfer verslunina Kaffibo ( horni Grettisgtu og Barnsstgs) og kaupa tvr tpur af tlsku srviskukaffi, til prufu. Mmmmm...

g hafi alltaf veri skaplega sttur vi gmlu gu mokkaknnuna eldavlinni - og ni t r henni alveg afbrags kaffi. a var lka alltaf eitthva sem heillai mig vi essa "lo-fi" virkni henni. g hafi v aldrei geta fengi a af mr a kaupa svona rafmagnsmasknu - en eftir a hafa fengi hana vnt upp hendurnar jlunum, er ekki aftur sni.

a er v allt tlit fyrir a a elsku gamla mokkakannan okkar s komin eftirlaun. g hendi henni samt ekki, vi eigum of margar gar minningar saman.


Svr fr lesendum (4)

 1. rni Hermann svarar:

  Mokkaknnurnar eiga sna kosti fram yfir svona vlar, t.d. a r geta (fer eftir str reyndar) framleitt hentugri skammta af kaffinu..

  Mjg gott t.d. matarboum ar sem eru fleiri en maur nennir a framleia "ga kaffi" fyrir ea einfaldlega ef "ga kaffi" er of gott fyrir flki sem situr vi bori :)

  5. janar 2007 kl. 20:15 GMT | #

 2. Sigurjn svarar:

  i flagar urfi a leita ykkur hjlpar vegna kaffifknar...

  6. janar 2007 kl. 03:16 GMT | #

 3. rni Hermann svarar:

  Minn kri Sigurjn, g leitai hjlpar og g hef veri frelsaur undan fkn koffns. g er drekk einungis einn bolla dag (max) og aldrei vinnunni.

  Hins vegar er g orinn dldi hur gum og sterkum bolla af green tea sem gefur mr mun meira kick en allt kaffi sem g hef smakka. Samt stenst nstum enginn drykkur gan tvfaldan espresso... Mmmm.

  6. janar 2007 kl. 23:46 GMT | #

 4. Mr svarar:

  rni, en grnt te inniheldur koffn - ekki alveg jafn miki og kaffi kannski, en er a erfitt a meta nkvmlega, v "kaffibollar" eru msum strum og styrkleikum og svo rst koffninnihald kaffibauna eitthva af tegund/rktunarsvi og brennslu.

  Svo geta hin og essi rvandi efni komi sta koffnsins, ea spila me v og magna upp hrif ess, og essi efni eru ekkert endilega neitt hollari ea saklausari en koffni.

  Allt er best hfi. g tek gi framyfir magn egar kemur a kaffidrykkju.

  7. janar 2007 kl. 01:01 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)