Fćrslur föstudaginn 5. janúar 2007

Kl. 01:05: Espresso! 

Viđ Stína fengum á jólunum óvćnta gjöf frá Davíđ og Koleen: Espressovél.

Ţetta er lítil og nett AEG EA130 maskína og hefur, af sem komiđ er, reynst algjörlega vonum framar.

AEG EA130 - espressovél

Ţetta litla dásemdartćki býr til alveg svívirđilega gott kaffi.

Ţađ sem ég fíla líka viđ hana er hversu einföld hún er; ţađ eina sem hún gerir er ađ sjóđa vatn undir miklum ţrýstingi og sleppa gufunni niđur í gegn um kaffi-haldarann sem mađur skrúfar neđan í vélina. Engin tannhjól eđa mekaník sem getur bilađ, og kaffiđ og korgurinn er allur utan á og safnast ekki fyrir innan í vélinni. Svo er hún alveg mátulega snögg ađ hita sig og býr til, eins og áđur sagđi, alveg syndsamlega gott espresso - sem međ hjálp gamla góđa örbylgjuofnsins og mjólkurfrođukönnunar úr Te & Kaffi, býr til afar traust cappuccino, og ađra varíanta á koffíninntökuna.

Viđ erum nú ţegar búin ađ fara eina pílagrímsferđ í verslunina Kaffibođ (á horni Grettisgötu og Barónsstígs) og kaupa tvćr týpur af ítölsku sérviskukaffi, til prufu. Mmmmm...

Ég hafđi alltaf veriđ óskaplega sáttur viđ gömlu góđu mokkakönnuna á eldavélinni - og náđi út úr henni alveg afbragđs kaffi. Ţađ var líka alltaf eitthvađ sem heillađi mig viđ ţessa "lo-fi" virkni í henni. Ég hafđi ţví aldrei getađ fengiđ ţađ af mér ađ kaupa svona rafmagnsmaskínu - en eftir ađ hafa fengiđ hana óvćnt upp í hendurnar á jólunum, ţá er ekki aftur snúiđ.

Ţađ er ţví allt útlit fyrir ţađ ađ elsku gamla mokkakannan okkar sé komin á eftirlaun. Ég hendi henni samt ekki, viđ eigum of margar góđar minningar saman.

Svör frá lesendum (4) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í janúar 2007

janúar 2007
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30. 31.      

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)