Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j

Skrifa 2. janar 2007, kl. 23:49

Vi hjnin eigum tv brn, strk fddan 2002 og stelpu fdda byrjun 2006, og vi hfum haft ga reynslu af v a nota taubleyjur au. g hef kvei a skrifa lsingu v hvernig vi frum a - hver handtkin eru vi samanbrot, rif, feralg og a hvernig m nota papprsbleyjur samhlia taubleyjunum til a nta kosti beggja.

A baki essum skrifum liggja tvr aal stur:

 • g veit a mrgum ykir a yfirstganleg tilhugsun a nota taubleyjur brnin sn - a s raun skp lti ml.
 • Maur er svo fljtur a gleyma og vi eigum einhvern tman framtinni eftir a langa til a rifja upp hver handtkin voru og hvaa augum vi litum essi bleyjuml.

Ath: Allt sem kemur fram essari grein er byggt persnulegri reynslu okkar hjnanna af v hva okkur finnst virka og hva ekki - fyrir okkur.

a er engin spurning a a eru margar leiir til a gera hlutina og vi hfum gaman a v a heyra lsingar v hvernig arir hafa fari a essum efnum.

Efnisyfirlit:

 1. Reynslan af okkar brnum
 2. Af hverju taubleyjur?
 3. Hvenr notum vi papprsbleyjur?
 4. Hvaa grjur arf maur?
 5. Verklag vi skolun og votta
 6. A brjta saman bleyjur eftir vott
 7. Bleyjubrot ("bleyju-origami")
 8. Hva fer skiptitskuna egar fari er t r hsi?
 9. Niurstaa - niurlag

Reynslan af okkar brnum

egar strkurinn okkar fddist vorum vi fyrirfram kvein a nota taubleyjur - bi af peningasparnaar- og umhverfisstum, og svo grunar mig a okkur hafi blunda sm hippastemmning sem urfti trs.

Af v vi vorum vibin v a etta yri "rosalega erfitt", tkum vi taubleyjupakkann me hvlku trukki og dfu og notuum r alltaf - dag og ntt, heima og heiman, etc.

Fljtlega komumst vi samt a v a taubleyjum getur fylgt ttalegt vesen, t.d. feralgum (srstaklega tlndum! :-) svo vi keyptum papprsbleyjur fyrir feralgin - en oft liu nokkrir dagar eftir a vi komum heim ur en vi komumst aftur taubleyjugrinn.

egar strkurinn var eins og hlfs rs kom tveggja mnaa tmabil ar sem vi stum flutningum og ttum vandrum me a vo votta. Taubleyjunum pkkuum vi ofan kassa og notuum papprsbleyjur mean. a fr svo einhvernveginn svo a kassinn me taubleyjunum kom aldrei r geymslunni. Vi vorum sprungin limminu.

egar stelpan fddist, hins vegar, tkum vi rinn upp a nju; drgum taubleyjurnar fram dagsljsi og rifjuum gmlu origami-brellurnar.

dag er stelpan tpra tu mnaa, enn taubleyjum og ekki fyrirsjanlegt a vi munum htta me r br.

Strsti munurinn er lklega s a vi erum reynslunni rkari og kunnum a spara okkur vinnu og gera okkur hlutina einfaldari en sast. Svo er lka eins og vi tkum essu af minni stfni en sast. T.d. eigum vi alltaf stran pakka af papprsbleyjum inn skp og grpum, samviskubitslaust, til eirra egar hentar.

Af hverju taubleyjur?

 • Umhverfisvnni. Auvita er vottaefni mengandi, og slit vottavlinni fltir v a hn breytist rydrasl ruslahaug, en papprsbleyjur hafa miki rmml, og brotna seint og illa niur nttrunni, og valda v a miki magn af mannasaur lendir ruslahaugum sem eru ekki srstaklega tlair fyrir slkan rgang.

 • drari. a munar heilmiklu arna . Taubleyjunum fylgir nokkur kostnaur upphafi - srstaklega bleyjubuxum og urrkinnleggjum - en rekstrarkostnaurinn er nstum enginn. Smu taubleyjugrjurnar m nota aftur og aftur og aftur. Pakki af papprsbleyjum kostar fullt af peningum og endist stutt.

 • Barni httir fyrr bleyju. Rakinn, fyrirferin og umstangi vi taubleyjurnar gefur bi barni og foreldrum kveinn hvata til a htta bleyju. Taubleyjan gefur barninu meira "fdbakk". Papprsbleyjurnar eru beinlnis hannaar til a barni finni sem minnst fyrir hgum snum. Bleyjufyrirtkin hafa beinan hag af v a brn su sem lengst me bleyju.

 • Mildari vi barnshina. etta er a.m.k. reynslan okkar brnum. tt papprsbleyjurnar su "urrari" liggja hlandefnin samt upp vi hina barninu og einmitt vegna ess a papprsbleyjan er urrari, nennir maur sur a skipta og hlandi liggur lengur upp vi hina barninu.

Hvenr notum vi papprsbleyjur?

 • nttunni. Papprsbleyjur eru rakadrgari en tau og stelpan sefur vrar ef vi urfum ekki a skipta henni um mija ntt. etta gerir lka a a verkum a vi sofum vrar og erum betur hvld morgnana.
 • feralgum. Feralg me brn eru ngt vesen a maur s ekki me blautan/sktugan vott eftirdragi, og snapandi af gestgjfum snum vottavla- og snruplss tma og tma.
 • pssun. kunnugir kunna ekki handtkin taubleyjunum og vera stressair. Algjr arfi.

Heima vi, bjarferum og heimsknum, eru taubleyjurnar hins vegar nkvmlega jafn auveld lausn og papprinn - hafi maur tileinka sr rttu handtkin.

Hvaa grjur arf maur?

 • Bleyjur. Vi keyptum nokkra pakka af gamaldags bmullarbleyjum (grisjubleyjur/gasbleyjur) Rmfatalagernum. Svona bleyjur eru hrdrar, og ef maur kaupir ca. 60 stykki er engin htta a r klrist, jafnvel tt maur trassi aeins a setja r vottavlina ea hengja r upp.

  Svo eru r svo hrikalega fjlnota. r breytast svipstundu bortuskur og glftuskur og olutuskur og smekk og hvaeina.

 • Bleyjubuxur. Bleyjubuxurnar liggja utan um bleyjuna og halda bleytunni inni. Hefbundnar bleyjubuxur eru eins og nrbuxur prjnaar r ull og far svo r halda nstum alveg vatni. r blotna mun hraar en buxur r ntma gerviefnum.

  Verslunin umallna (Sklavrustg 41) selur mjg fnar bleyjubuxur sem anda raka gegn um sig. r eru svipaar papprsbleyjum sniinu: me franskan rennils flipum bakstykkinu sem krkist framan magastykki. r kosta slatta en eru mjg gilegar.

  Okkar reynsla er a a dugir a eiga 2 stykki hverri str - v ef s staa kemur upp a bar buxurnar su blautar/kkugar einu er hgt a redda sr mean me rum buxum strinni fyrir ofan ea nean (ea einfaldlega me papprsbleyju :-).

 • Bleyjuinnlegg. Innleggin liggja ofan bleyjunni og halda rakanum fr hinni barninu. Jafnframt halda au kknum fr bleyjunni og urrka hann, og auvelda annig losun kksins klsetti.

  Vi hfum mjg ga reynslu af mjkum nlon innleggjum sem fst umallnu, en au eru margnota og skolu/vegin eftir hverja notkun. Okkur hefur duga a eiga ca. 6 stykki.

  Svo selur umallna lka dldi sniug papprsinnlegg sem brotna niur nttrunni og m sturta niur klsettinu. au eru srstaklega gileg egar barni kkar oft og kkurinn er linur/blautur - eins og vill vera framan af me brjstmylkinga.

 • Djp fata - fyrir blautar og sktugar bleyjur. Fatan arf helst a rma vottavlarfylli af taui (n ess a jappa). Oft er hgt a f svona ftur me loki, sem er gtis ftus en ekki nausynlegt.

 • Biotex blettahreinsir. Fnt a smella honum blettahreinsihlfi vottavlinni, af og til, egar bleyjurnar eru vegnar. (kannski svona 5. til 6. hvert skipti) Biotexi heldur tauinu hvtu og fnu.

Verklag vi skolun og votta

 • Bleyjurnar:

  • Pissubleyjur: Best a henda eim beint bavaskinn og skrfa fr vatninu fullt, til a skola r eim mesta pissi ( ca. 10-15 sek mean maur gengur fr ru). Svo vindur maur vatni r bleyjunni, losar hana sundur og ltur hana detta lausa ofan ftuna.
  • Kkableyjur: Byrja a hrista lausa kkinn ofan klsetti, skola restina af kknum af bleyjunni vaskinum undir heitri, kraftmikilli vatnsbunu (ea me sturtuhaus). Svo skola, vinda og losa stundur eins og um pissubleyju s a ra.
  • Reynslan hefur kennt okkur a a borgar sig a skola bleyjurnar, vinda og leggja lausar sundur ofan ftu me engu loki. annig skolast megni af lyktarefnunum ofan niurfalli vaskinum, og bleyjan ornar hratt ftunni og lyktarmengunin er nstum engin. Okkur fannst etta trverugt fyrstu, en vorum fljt a sannfrast um kosti essarar leiar fram yfir a nota ftu me loki eftir a hafa prfa hana.
  • egar fatan er orin full (ea farin a lykta) tltir maur me hana a vottavlinni, tmir r henni og vr bleyjurnar me venjulegu magni af venjulegu vottaefni einhvers konar bmullar prgrammi, vi 60C. a er ekki nausynlegt a sja (95C) bleyjurnar hvert einasta skipti, rtt s a gera a af og til, og smella sm Biotex blettahreinsi me.
 • Bleyjubuxurnar:

  • Nema bleyjan s eim mun blautari egar maur skiptir og buxurnar ornar blautar gegn, er hgt a nota r aftur og aftur n ess a skola r ea vo milli.
  • Ef r eru rlti rakar, og ekki farnar a lykta, dugir a smella eim beint ofn, annars dugir oftast a skola r bara lauslega vaskinum me volgu vatni og urrka ofni.
  • Stundum kemur pnu kkarnd kantinn buxunum. er oft fljtlegast a handvo a burtu me handspu og naglabursta, og smella buxunum ofninn.
  • Svo er gott a hafa a fyrir reglu a smella buxunum einstaka sinnum vottavlina me bleyjunum ( 60C) til a n burt eim vagefnum sem kunna a hafa safnast eim.
 • Innleggin:

  • Nlon innleggin eru eldsngg a orna ofni.
  • Ef au eru bara pissublaut, skolar maur bara r eim me vatni og kreistir mesta vatni r eim.
  • Kk byrjar maur a hrista klsetti og grfskola me heitri, kraftmikilli vatnsbunu, og svo er bara a handvo restina burtu, t.d. me handspu.
  • Lkt og me bleyjubuxurnar er fnt a smella innleggjunum af og til vottavlina me bleyjunum ( 60C).

A brjta saman bleyjur eftir vott

Reynslan hefur kennt okkur a a marg, marg, marg borgar sig a brjta saman bleyjurnar egar r koma blautar r vottavlinni og hengja r tvbrotnar snrurnar. Trixi er bara a hrista r slttar, brjta tvennt, og leggja svo renninginn yfir snruna annig a ntt brot myndist.

 • Skringarmynd: Taubleyja - grunnbrot (fyrir urrkun og geymslu)

Me essari afer sparast mikill tmi mia vi arar aferir, v egar bleyjurnar hafa orna snrunni svona brotnar fernt, tekur maur r niur og leggur beint slttan og snyrtilegan stafla.

Bleyjubrot ("bleyju-origami")

Taubleyjuforeldrar urfa a lra tv "origami" brot.

Fyrra broti - "Smbarnabroti"

a notar maur egar barni er pnulti og hefur linar ea hlf-linar hgir. etta brot tekur sm tma a lra en er samt raun afskaplega einfalt. etta eru skrefin:

 • Skringarmynd: Taubleyja - Smbarnabroti
 1. Byrjunarstaan er bleyjan brotin fernt (beint af snrunni, sbr. a ofan).
 2. Maur opnar bleyjuna (A), og brtur helminginn sem maur lyfti tvisvar sinnum tt a miju-brotinu (B), annig a a myndist ykk "pylsa" ofan miju-bortinu.
 3. Svo veltir maur bleyjunni hvolf (C), tekur lausu hornin helmingnum sem enn er brotinn og togar hann til annig a hann myndi rhyrning - svoldi eins og of stutt papprs-skutla (D).
 4. er broti tilbi, og bara eftir a velta bleyjunni aftur hvolf (E), setja bleyjuinnleggi ofan pylsuna.
 5. A lokum er barni laggt ofan og rhyrningnum brotinn utan um barni eins og papprsbleyju (E), og smellir bleyjubuxum utan um allt saman.

Seinna broti - einfalda broti -

a hentar betur fyrir eldri brn (ca. 6-8 kg og yngri) og er skammarlega einfalt:

 • Skringarmynd: Taubleyja - einfalda broti
 1. Byrjunarstaan er s sama - tvbrotin bleyja beint af snrunni.
 2. Tvbrotna bleyjan er brotin rennt, en annig a annar endinn pylsunni sem myndast s breiari en hinn.
 3. Bleyjunni er velt hvolf ofan opnar bleyjubuxur og innlegg lagt ofan pylsuna.
 4. llu draslinu smeygt undir rassinn barninu og bleyjubuxunum loka eins og papprsbleyju.

egar barni er ori enn strra, og fari a pissa svo miki a ein bleyja dugir ekki, er hgur leikur a bta annari - eins brotinni - bleyju ofan fyrri.

Ef flk notar gamaldags bleyju-nrbuxur (t.d. r fri ull) virka brotin eins, en maur arf a vera fingralipur (ea hafa rjr hendur) og halda bleyjunni kyrri snum sta mean maur smokrar barninu buxurnar. Heldur meira vesen en me opnu bleyjubuxurnar me franska rennilsnum, en samt vel hgt.

Hva fer skiptitskuna egar fari er t r hsi?

 • Samanbrotnar bleyjur (gott er a leggja bleyjuinnleggin inn bleyjurnar.)
 • plastpoki til a smella blautum/sktugum bleyjum og innleggjum .
 • Bleyjubuxur til vara

...og svo nttrulega alltetta "venjulega" - urrkur, snu, peli, etc... :-)

Niurstaa - niurlag

Vi hjnin lgum af sta snum tma me fyrirfram gefnar jkvar vntingar til taubleyjanna. Vi rkumst nokkra veggi og frum gegn um langt uppgjafartmabil ar sem vi notuum bara papprsbleyjur, en n egar vi erum me okkar anna barn, snir reynslan okkur a taubleyjurnar standa fyllilega fyrir snu og eru fullkomlega fsilegur kostur fyrir venjulegt ntmaflk.

egar vi byrjuum essu, ekktum vi nstum ekkert anna flk okkar aldri sem notai taubleyjur. v urftum vi svoldi a finna upp hjli essum efnum.

Mli me taubleyjurnar, eins og svo margt anna, er a maur arf bara a kunna rttu handtkin og gera sr hlutina ekki erfiari en rf krefur.

g vona a essi skrif mn geti spara einhverjum ungum, hagsnum foreldrum sm frstrasjn, og e.t.v. gert ara sem etta lesa jkvari og upplstari gagnvart essum valkosti sem er boi mitt essu einnota samflagi ntmans.


Svr fr lesendum (10)

 1. Vala G. svarar:

  Takk Mr, a gaman a essu. Finnst r fleiri smbarnaforeldrar nota taubleyjur nna en fyrir fjrum rum?

  3. janar 2007 kl. 12:25 GMT | #

 2. Mr svarar:

  g hreinlega veit a ekki. Stna, konan mn, hefur kannski eitthva betri tilfinningu fyrir v en g.

  3. janar 2007 kl. 13:07 GMT | #

 3. Kristna svarar:

  g ver mun varari vi foreldra kringum mig og umrur spjallvefjum nna heldur en fyrir fjrum rum, um taubleyjur og notkun eirra. a er bi a grjuva taubleyjurnar og koma eim markainn san vi notuum essar hefbundnu Garp.

  g vil allavegana meina a a s nokkur aukning umrunni um r, og a.m.k. pnultil aukning notkun eim. g get ekki s betur en a eir foreldrar sem prfa a nota essar nju, grjuvddu taubleyjur veri "hooked" eim ... en g hef ekki komist tri vi slkan muna enn.

  5. janar 2007 kl. 04:08 GMT | #

 4. Inga Hrund taubleyjumamma svarar:

  Ferlegt a i skulu nota papprsbleyjur nttunni :) Mli me "grjuvddum" fls/PUL bleyjum a ea hampbleyjum. a er umra um nturbleyjur taubleyjuforeldraspjallinu.

  6. janar 2007 kl. 00:31 GMT | #

 5. Hrafnkell svarar:

  Svo m sleppa bleyjum alveg :)

  http://diaperfreebaby.org/

  8. janar 2007 kl. 15:31 GMT | #

 6. Ingamma svarar:

  Gaman a sj essa umru: Sjlf hef g svipaa reynslu og i, .e. etta er ekkert ml egar maur er binn a tileinka sr taktana. Mr fannst g lka trlega heppin a eiga tmatska vottavl til a vinna verki - eftir a hafa s mmmu og vinkonur hennar standa vi bleyjupottinn...og vo blettina r vottabretti, me grnspu. Einu skiptin sem g/vi notuum papprsbleyjur var feralagi tlndum, heitu veri. Og varandi veurfar, m minnka pissulykt og vottatma veturna me v a lta bleyjuftuna standa ti (t.d. svlunum). egar vi bjuggum Kanada kynntist g eim lxus ( 2 mnui) a hafa bleyjusrvis, .e. leigi bleyjurnar af fyrirtki, sem s svo um a vo r fyrir mig. egar vi fluttum til norur Kanada keypti g slatta af eim nesti. Kosturinn vi r var s a r voru saumaar fellingar (ykkastar mijunni), sem fylgdi s galli a r voru mjg lengi a orna. g fkk sendar alvru-bleyjur a heiman og urrkai r eins og mamma, amma og fleiri undan mr hfu gert...blaktandi snrunni. etta trix me a brjta r saman blautar og lta r orna annig hltur a spara handtkin. g pldi aldrei v snum tma, en hef a huga egar g hengi upp fyrir ykkur Stnu nst!! Kveja, Ingamma

  10. janar 2007 kl. 10:14 GMT | #

 7. Jf svarar:

  g akka krlega fyrir lesninguna. etta skaut mr alveg upp bleiuhimininn :) g var a velta vngum yfir essu taubleiudti sustu daga. Hva er etta? Til hvers er hitt? Hvernig geri g svona og hinsegin. essi lesning er bara bin a tskra svart hvtu flest sem mig vantar a vita.

  Bestu kvejur, Jf upprennandi taubleiumamma :)

  21. janar 2007 kl. 03:18 GMT | #

 8. notandi svarar:

  Takk fyrir etta. Vona a etta eigi enn vi 2,5 rum seinna :)

  10. jl 2009 kl. 11:04 GMT | #

 9. Ada svarar:

  g var eitthva a googla etta og datt essa heimasu.

  http://www.naturebaby.dk/startpakker.html

  Virist vera mjg einfalt, reyndar er san dnsku en a eru myndir af llu lka, g er viss um a eir sem eru alvarlega a sp taubrleyju bisnisinn falli fyrir essu.

  10. jl 2009 kl. 14:28 GMT | #

 10. Mr svarar:

  etta allt vel vi enn dag.

  Nokkru eftir a g skrifai essa blogggrein, keyptum vi okkur 6 stk. FuzziBunz bleyjubuxur me vasahlfi fyrir rakadrg innlegg. Sem innlegg notuum vi gmlu gasbleyjurnar rbrotnar.

  etta fyrirkomulag vakti mikla lukku leikskla dttur okkar (go Barnsborg!) og lok hvers dags tkum vi heim me okkur 2-3 notaar bleyjur poka.

  Flsefni innan bleyjunum var auvelt a skola (engin hlandlykt) og ornai mettma. Af eim skum dugu essar 6 bleyjur okkur fyrir venjulega dagnotkun - og ef harbakkann sl gripum vi einfaldlega til gmlu bleyjubuxnanna og origamibrotanna sem g lsi greininni.

  sustu misserum virist hugi flks endurntanlegum taubleyjum hafa straukist, og dag eru fjlmargar tegundir grjubleyja ( bor vi FuzziBunz) boi.

  v sambandi er skemmtilegt a nefna a Elena ngrannakona okkar hr Stangarholtinu selur einmitt mjg flottar og vandaar taubleyjur (Kindakns) sem eru hennar eigin hnnun og framleisla. Stna, konan mn, hefur astoa hana vi saumaskapinn. :-)

  N er rija barni okkar leiinni (sett oktber) og vi eigum allt til alls fyrir a og urfum ekki a leggja t neinn vibtar bleyjukostna. Taubleyjur eru sniugar.

  11. jl 2009 kl. 00:54 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)