Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ
Viđ hjónin eigum tvö börn, strák fćddan 2002 og stelpu fćdda í byrjun 2006, og viđ höfum haft góđa reynslu af ţví ađ nota taubleyjur á ţau. Ég hef ákveđiđ ađ skrifa lýsingu á ţví hvernig viđ fórum ađ - hver handtökin eru viđ samanbrot, ţrif, ferđalög og ţađ hvernig má nota pappírsbleyjur samhliđa taubleyjunum til ađ nýta kosti beggja. ... Lesa meira
Nýleg svör frá lesendum