Fćrslur mánudaginn 1. janúar 2007

Kl. 14:25: Gullmolar Silfur-Egils um blogg 

Egill Helgason segir í nýjasta pistli sínum, Ekki blogg – gleđilegt ár:

"Ég er líka ađ sumu leyti sammála Jónasi Kristjánssyni um ađ ađ bloggiđ sé ekki sérlega merkilegt"

Fjölmiđlamađurinn Egill er eđlilega hallur undir hefđbundna fjölmiđla, en ţađ er samt athyglivert í ljósi ţess ađ honum ţykir blogg "ekki sérlega merkilegt" ađ Egill skuli samt byrja ársuppgjörspistilinn sinn á ţví ađ tala um blogg, og bera saman viđ eigin vefskrif:

"Sögu mína á internetinu má rekja til 1. febrúar áriđ 2000, sem er sirka fimm árum áđur en bloggiđ var fundiđ upp."

Og ţar höfum viđ ţađ svart á hvítu - Egill Helgason veit ekki rassgat hvađ hann er ađ tala um!

Ég vil eiginlega ekki trúa ţví ađ Egill sé svona vitlaus. Greinin er birt korter yfir átta á gamlárskvöld. Karlinn hefur ábyggilega veriđ byrjađur ađ staupa sig, ţegar hann smellti inngangstextanum framan á og smellti á "publish".

[Viđbót Eftir ađ hafa lesiđ greinina til enda, ţá finnst mér ýmislegt fleira benda til ţess ađ hann hafi ekki alveg veriđ međ réttu ráđi. :-)]

Svör frá lesendum (4) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í janúar 2007

janúar 2007
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30. 31.      

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)