Fćrslur fimmtudaginn 7. desember 2006

Kl. 23:41: Ég-fór-í-bíó-blogg. 

Ég fór í bíó í kvöld, á Lars Von Trier myndina Boss of It All (Direktřren for det hele). Hún reyndist alveg bráđfyndin og skemmtileg. Líklega alfyndnasta "dogma" myndin sem gerđ hefur veriđ - eđa kannski er hún sú eina fyndna?

Ekki síst hafđi ég gaman ađ ţessu grunnstefi sem hugtakiđ "leikstjóri" er í gegn um alla myndina.

  • Orđiđ leikstjóri kemur fyrir í titli myndarinnar (á frummálinu).
  • Fyrsta senan í myndinni sýnir leikstjórann (ţ.e. Trier sjálfan) í mynd, og hann talar til áhorfenda um myndina og söguţráđinn, í upphafi, á milli kafla og í endann.
  • Í myndinni koma fyrir tveir forstjórar (directřrer). og annar ţeirra er leikinn af ţekktum kvikmyndaleikstjóra (Friđrik Ţór)
  • Enn einn leikstjórinn kemur í ljós ţegar mađur skođar samskipti ađalpersónanna Ravns og Kristofers. Ravn á og rekur fyrirtćki en rćđur leikarann Kristófer til ađ leika forstjóra fyrirtćkisins, og leikstýrir honum í hlutverkinu.

Hitt sem ég tók eftir og velti fyrir mér, er hvađ er Trier ađ segja um hlut "leikarans" í leikritum og kvikmyndum? Trúđurinn í sögunni - eina persónan sem er virkilega afkáraleg - er leikarinn (sem ţykist vera forstjóri - directřr). Hann er aumur og atvinnulaus áđur en Ravn (leikstjórinn hans) rćđur hann í hlutverkiđ; ţvađrar allan tíman út í eitt um leiklistina og hiđ listrćna; fćr í lokin óvćnt öll völdin í sínar hendur og tekur samstundis heimskulegustu ákvörđun í heimi.

Mér hefur ekki fundist svona gaman í bíó í langan tíma.

Nánar um myndina

Svör frá lesendum (7) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í desember 2006

desember 2006
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
          1. 2.
3. 4. 5. 6. 7. 8. 9.
10. 11. 12. 13. 14. 15. 16.
17. 18. 19. 20. 21. 22. 23.
24. 25. 26. 27. 28. 29. 30.
31.            

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)