Fćrslur miđvikudaginn 22. nóvember 2006

Kl. 23:06: Ţjóđkirkjan át börnin mín! 

Ég sendi fyrirspurn niđur á Ţjóđskrá í dag um trúfélagsskráningu barnanna minna. Af rćlni. Engin ástćđa til ađ ćtla ađ ţau vćru skráđ í neitt trúfélag, enda erum viđ Stína hvorki skírđ né fermd, og viđ létum hvorki skíra Garp né Úlfrúnu.

Og hvađ kom í ljós?

Ojújú, börnin mín (og mamma ţeirra líka!) hafa frá fćđingu veriđ kyrfilega geirnegld í rađir ţeirra 84% ţjóđarinnar sem Ţjóđkirkjan notar til ađ réttlćta alls kyns óskapnađ eins og "Vinaleiđ" í grunnskólum og leikskólapresta.

Ţetta var gert án okkar vitundar og án okkar samţykkis - lögum samkvćmt.

Ţessi misskráning (ţví ţetta er misskráning og ekkert annađ) á líklega rćtur sínar ađ rekja rúmlega 55 ár aftur í tímann, ţegar móđuramma barnanna minna var skírđ inn í Ţjóđkirkjuna. En ađild ađ trúfélögum er ćttgengur kvilli sem berst sjálfkrafa frá móđur til afkvćma - algjörlega óháđ skírnarathöfnum eđa mögulegum skorti á ţeim!

Ţađ ţarf vart ađ taka fram ađ faxtćkiđ á skrifstofu Ţjóđskrár mun spýta út úr sér ţremur, vandlega útfylltum eyđublöđum á morgun.

Nú er stóra spurningin: Hve stór hluti ţeirra sem skráđir eru í Ţjóđkirkjuna vita af ţví?

Veist ţú í hvađa trúfélagi ţú ert og börnin ţín?

Svör frá lesendum (64) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í nóvember 2006

nóvember 2006
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28. 29. 30.    

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)