"Mínar stillingar" og Stillingar.is

Skrifađ 21. nóvember 2006, kl. 01:19

Táknmynd Stillingar.is

Jćja í síđustu viku komst litla barniđ mitt á legg. Vefsvćđiđ Stillingar.is fór í loftiđ međ glans og var kynnt opinberlega á Ađgengisráđstefnu Sjá ehf. viđ nokkuđ góđan orđstír - ţótt ég segi sjálfur frá.

Megniđ af fyrirlestrinum, sem tók 15 mínútur, fór í lifandi sýningu á ţví hvernig "Mínar stillingar" virka á nokkrum vefsvćđum. Hér má sjá glćrurnar sem ég notađi í upphafi og í lokin:

 1. Um okkur
 2. Stillingar.is í hnotskurn
 3. Nokkur vefsvćđi
 4. Helstu kostir Stillingar.is - I
 5. Helstu kostir Stillingar.is - II

Í dag gekk ég svo frá fyrstu útgáfum tćknilegrar skjölunar á vefţjónustunum sem Stillingar.is býđur:

Hvar sem ţiđ rekist á hnapp međ Stillingar.is lógói getiđ ţiđ smellt á hann og skođađ viđkomandi vef međ ykkar stillingum. Ađ auki er líka hćgt ađ ţröngva hrárri "Mínar stillingar" framsetningu á allar vefsíđur sem ekki hafa sett upp sinn eigin hnapp međ ţví ađ nota ţetta Javascript bókamerki.

Ţetta verkefni er búiđ ađ vera mjög skemmtilegt - m.a. vegna kraftmikillar stjórnar félaga Tórós á lokasprettinum á öllu sem tengdist textagerđ og framsetningu á kynningarefni - en ekki síst vegna ţess hversu skýrt ţađ sýndi mér ađ allt ţetta fólk sem ég vinn međ í Hugsmiđjunni eru algjörir mega-talentar hver á sínu sviđi og góđir vinnufélagar.

Ađ lokum langar mig ađ telja upp ţćr heimasíđur sem hafa sett upp "Mínar stilingar" hnapp (ýmist vefţjónsmegin, eđa međ Javascript virkni):


Meira ţessu líkt: HTML/CSS, Javascript.


Svör frá lesendum (2)

 1. Sigurjón svarar:

  Hrikalega flott verkefni sem ţú hefur ýtt úr vör Már, eins og ţér einum er lagiđ. Til hamingju!

  21. nóvember 2006 kl. 09:37 GMT | #

 2. Ásgeir H. Pálsson svarar:

  Snilldarhugmynd hjá ţér og frábćrt ađ hugmynd hafi orđiđ ađ vöru. Löngu tímabćrt ađ svona verkfćri yrđi ađgengilegt og ţetta er vissulega eitt stórt skref í átt ađ ađgengilegri vefjum fyrir "alla".

  20. desember 2006 kl. 00:24 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)