"Mínar stillingar" og Stillingar.is

Jćja í síđustu viku komst litla barniđ mitt á legg. Vefsvćđiđ Stillingar.is fór í loftiđ međ glans og var kynnt opinberlega á Ađgengisráđstefnu Sjá ehf. viđ nokkuđ góđan orđstír - ţótt ég segi sjálfur frá.
Megniđ af fyrirlestrinum, sem tók 15 mínútur, fór í lifandi sýningu á ţví hvernig "Mínar stillingar" virka á nokkrum vefsvćđum. Hér má sjá glćrurnar sem ég notađi í upphafi og í lokin:
- Um okkur
- Stillingar.is í hnotskurn
- Nokkur vefsvćđi
- Helstu kostir Stillingar.is - I
- Helstu kostir Stillingar.is - II
Í dag gekk ég svo frá fyrstu útgáfum tćknilegrar skjölunar á vefţjónustunum sem Stillingar.is býđur:
Hvar sem ţiđ rekist á hnapp međ Stillingar.is lógói getiđ ţiđ smellt á hann og skođađ viđkomandi vef međ ykkar stillingum. Ađ auki er líka hćgt ađ ţröngva hrárri "Mínar stillingar" framsetningu á allar vefsíđur sem ekki hafa sett upp sinn eigin hnapp međ ţví ađ nota ţetta Javascript bókamerki.
Ţetta verkefni er búiđ ađ vera mjög skemmtilegt - m.a. vegna kraftmikillar stjórnar félaga Tórós á lokasprettinum á öllu sem tengdist textagerđ og framsetningu á kynningarefni - en ekki síst vegna ţess hversu skýrt ţađ sýndi mér ađ allt ţetta fólk sem ég vinn međ í Hugsmiđjunni eru algjörir mega-talentar hver á sínu sviđi og góđir vinnufélagar.
Ađ lokum langar mig ađ telja upp ţćr heimasíđur sem hafa sett upp "Mínar stilingar" hnapp (ýmist vefţjónsmegin, eđa međ Javascript virkni):
Nýleg svör frá lesendum