Fćrslur Ţriđjudaginn 21. nóvember 2006

Kl. 01:19: "Mínar stillingar" og Stillingar.is 

Táknmynd Stillingar.is

Jćja í síđustu viku komst litla barniđ mitt á legg. Vefsvćđiđ Stillingar.is fór í loftiđ međ glans og var kynnt opinberlega á Ađgengisráđstefnu Sjá ehf. viđ nokkuđ góđan orđstír - ţótt ég segi sjálfur frá.

Megniđ af fyrirlestrinum, sem tók 15 mínútur, fór í lifandi sýningu á ţví hvernig "Mínar stillingar" virka á nokkrum vefsvćđum. Hér má sjá glćrurnar sem ég notađi í upphafi og í lokin:

  1. Um okkur
  2. Stillingar.is í hnotskurn
  3. Nokkur vefsvćđi
  4. Helstu kostir Stillingar.is - I
  5. Helstu kostir Stillingar.is - II

Í dag gekk ég svo frá fyrstu útgáfum tćknilegrar skjölunar á vefţjónustunum sem Stillingar.is býđur:

Hvar sem ţiđ rekist á hnapp međ Stillingar.is lógói getiđ ţiđ smellt á hann og skođađ viđkomandi vef međ ykkar stillingum. Ađ auki er líka hćgt ađ ţröngva hrárri "Mínar stillingar" framsetningu á allar vefsíđur sem ekki hafa sett upp sinn eigin hnapp međ ţví ađ nota ţetta Javascript bókamerki.

Ţetta verkefni er búiđ ađ vera mjög skemmtilegt - m.a. vegna kraftmikillar stjórnar félaga Tórós á lokasprettinum á öllu sem tengdist textagerđ og framsetningu á kynningarefni - en ekki síst vegna ţess hversu skýrt ţađ sýndi mér ađ allt ţetta fólk sem ég vinn međ í Hugsmiđjunni eru algjörir mega-talentar hver á sínu sviđi og góđir vinnufélagar.

Ađ lokum langar mig ađ telja upp ţćr heimasíđur sem hafa sett upp "Mínar stilingar" hnapp (ýmist vefţjónsmegin, eđa međ Javascript virkni):

Svör frá lesendum (2) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í nóvember 2006

nóvember 2006
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28. 29. 30.    

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)