Kisurnar okkar vantar gott heimili
Viđ fjölskyldan erum í ţeirri dapurlegu stöđu ađ ţurfa ađ finna kisunum okkar tveimur nýtt heimili. Ástćđan: Stína er komin međ alvarlegt kattarofnćmi sem engin leiđ er ađ halda í skefjum međ lyfjum.
Ţetta eru afskaplega gćfar og blíđar, dulítiđ smávaxnar, lćđur sem eru ađ verđa 7 ára gamlar (gotiđ í desember 1999). Ţćr hafa alla tíđ veriđ innikisur.
Ţćr eru hreinrćktađir blendingskettir af bestu gerđ. Önnur gul međ hvítan maga, en hin ţrílit - grábröndótt međ gulum blettum og hvít á maga, loppum og framan á hálsinum.
Viđ erum eiginlega í öngum okkar yfir ţessu, ekki síst vegna krakkanna. Garpur hefur alla tíđ litiđ á ţćr sem fullgilda fjölskyldumeđlimi, og Úlfrún er nú ţegar farin ađ tengjast ţeim heilmiklum tilfinningaböndum.
Ég lofađi Garpi (og sjálfum mér) ađ gefast ekki upp fyrr en okkur hefđi tekist ađ finna ţeim gott heimili - helst ţar sem viđ ćttum séns á ađ heimsćkja ţćr af og til - og ţađ loforđ ćtlum viđ ađ halda.
Vinsamlega veriđ í bandi ef ţiđ vitiđ um gott heimili fyrir ţćr greyin.
P.S. Kisurnar heita ţeim frómu nöfnum Lufsa og Pussa.
Nýleg svör frá lesendum