Fćrslur Ţriđjudaginn 12. september 2006

Kl. 23:50: Grćjukaup: linsur og dót fyrir myndavélina 

Eftir ađ hafa spurt nokkra vini og kunningja ráđa varđandi kaup á myndavélagrćjum, er ég búinn ađ sigta út nokkrar linsur og dót sem mig langar í fyrir Canon 300D.

Ég er hvorki merkjasnobbari né grćjufíkill (sést kannski best á ţví ađ ég er fullkomlega sáttur viđ 300D vélina) og er ađallega ađ sćkjast eftir "bang-for-the-buck" og ţokkalegum gćđum og endingu miđađ viđ hóflega og mjúkhenta notkun.

Mig vantar auka batterí

Hver ćtli sé ađal (gćđa?) munurinn á ţessum. (Ath. ég veit hvađ "mAh" ţýđir :-):

Zoom linsur sem koma til greina:

Verđmunurinn skiptir mig minnstu, ég er ađallega hálf lost međ hver ţeirra er "gáfulegustu kaupin" af ţví ég skil í raun ekki öll íđorđin í vörulýsingunum. (Ath. ég skil "mm" og "f" spekkana :-)

Annađ dót sem ég er ákveđinn í ađ smella mér á:

Ég vćri alveg rosalega ţakklátur ef ég fengi ađstođ viđ ađ fá smá botn í ţessar pćlingar mínar.

Svör frá lesendum (17) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í september 2006

september 2006
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
          1. 2.
3. 4. 5. 6. 7. 8. 9.
10. 11. 12. 13. 14. 15. 16.
17. 18. 19. 20. 21. 22. 23.
24. 25. 26. 27. 28. 29. 30.

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)