Virkar!
Nýjasta verkefniđ í vinnunni virđist fariđ ađ virka. Allt mjög elegant, ţótt ég segi sjálfur frá, sérstaklega ţeir ţćttir sem liggja bakatil, en ţađ eru ađeins fleiri snertifletir á ţetta en eru nýttir ţarna.
Meira um ţetta seinna.
...en í millitíđinni geta ţeir sem eru tćknilega klárir rýnt undir húddiđ og reynt ađ skilja hvađ fer ţarna fram. Í ţví sambandi getur Live HTTP Headers vafraviđbótin fyrir Firefox reynst gagnleg.
Meira ţessu líkt: HTML/CSS, Javascript.
Svör frá lesendum (2)
Óli Gneisti svarar:
Ţetta sem viđ rćddum áđan virkar í Firefox, formötunin heldur sér yfir í WordPress.
18. júní 2006 kl. 02:54 GMT | #
Már svarar:
Ţettar er ađ vísu skuggalega off-topic, en upplýsingarnar eru gagnlegar.
18. júní 2006 kl. 03:20 GMT | #