1 kr/kWst frá Kárahnjúkum = Old News

Skrifađ 7. júní 2006, kl. 23:58

Af alţjóđlegri heimasíđu Alcoa:

"Alcoa signed with Eletronorte a contract for the supply of energy for 20 years. But the agreed price — 30 dollars per megawatt-hour — was far from ideal. In Iceland, the company pays half that."

(ATH: fréttin er 'horfin' en hér er varanlegt afrit)

Blađamađurinn Páll Ásgeir, sem skúbbađi(?) bloggađi um ţessa frétt, segir m.a. ţetta:

"Ef viđ breytum megawattstundum í kílówattstundir ţá fáum viđ út ađ verđiđ er um ţađ bil ein króna fyrir hverja kílówattstund."

...og menn rjúka upp til handa og fóta, í sjokki yfir ţessu lága orkuverđi Landsvirkjunar.

Ţađ fyndna er hins vegar ađ ţessi stćrđargráđa raforkuverđsins ćtti ekki ađ koma neinum á óvart. Í skrýrslunni Mat á arđsemi Kárahnjúkavirkjunar, sem Ţorsteinn Siglaugsson gerđi fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands í júní 2001, segir m.a.:

"Sé tekiđ miđ af ársskýrslu Landsvirkjunar var orkuverđ til stóriđju um 1 króna á kwst. áriđ 2000."
[...]
"Áriđ 1988 var međalverđ 88 aurar á kwst., 90 aurar áriđ 1999 og 1 króna á síđasta ári samkvćmt reikningum Landsvirkjunar."

Orkuverđiđ sem slíkt er ţví tiltölulega litlar og gamlar fréttir. Ađrar niđurstöđur í grein Ţorsteins eru hins vegar mun áhugaverđari, t.d. ţađ ađ jafnvel ţótt hann gefi sér orkuverđ upp á 2 kr/kwst (30 dollara á MWst), og einstaklega hagstćđar rekstrar- og efnahagsađstćđur og sölusamning til 60 ára, ţá kemur virkjunin samt út í bullandi tapi.

Páll heldur svo áfram á sömu nótum og 'Eggin':

"Íslensk heimili og reyndar langflestir notendur á rafmagni borga 8 krónur fyrir hverja kílówattstund."

Sem er eflaust satt og rétt, nema ađ ţá er veriđ ađ tala um rafmagn í smásölu, međ virđisaukaskatti, flutt yfir flókiđ og viđkvćmt dreifikerfi undir götum borga og bćja, mćlt og rukkađ í skömmtum sem hlaupa á nokkur hundruđ kílówattstundum.

Í skýrslu Ţorsteins kemur fram ađ "sé tekiđ miđ af ársskýrslu Landsvirkjunar var orkuverđ [...] áriđ 2000 [...] til almenningsveitna 2,90 krónur á kwst." sem er ekki áttfaldur stóriđjutaxtinn, heldur nćr ţví ađ vera ţrefaldur.

Niđurstađan:

Kárahnjúkavirkjun er ömurleg framkvćmd - dćmd til ađ skila bullandi tapi, bćđi í náttúru Íslands og í beinum fjárhagslegum kostnađi sem mun falla á alla núlifandi íslendinga, sem og nćstu kynslóđir.

Orkuverđiđ 1 kr á kílówattstund er hins vegar hvorki sérlega nýjar né sérlega merkilegar fréttir.


Svör frá lesendum (2)

 1. Pétur svarar:

  http://notendur.centrum.is/ardsemi/upp.htm

  8. júní 2006 kl. 17:32 GMT | #

 2. Simmi svarar:

  Enda eru ţetta litlar fréttir fyrir ţá sem hafa nennt ađ hafa fyrir ţví ađ lesa sig í gegnum áróđur Landsvirkjunar/Framsóknarflokksins/Ríkisins um ţessa ofur vitlausu framkvćmd. Svona álíka miklar fréttir eins og ađ ţađ vćru engin WMD í Írak:-)

  8. júní 2006 kl. 23:09 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)