Fćrslur miđvikudaginn 7. júní 2006

Kl. 23:58: 1 kr/kWst frá Kárahnjúkum = Old News 

Af alţjóđlegri heimasíđu Alcoa:

"Alcoa signed with Eletronorte a contract for the supply of energy for 20 years. But the agreed price — 30 dollars per megawatt-hour — was far from ideal. In Iceland, the company pays half that."

(ATH: fréttin er 'horfin' en hér er varanlegt afrit)

Blađamađurinn Páll Ásgeir, sem skúbbađi(?) bloggađi um ţessa frétt, segir m.a. ţetta:

"Ef viđ breytum megawattstundum í kílówattstundir ţá fáum viđ út ađ verđiđ er um ţađ bil ein króna fyrir hverja kílówattstund."

...og menn rjúka upp til handa og fóta, í sjokki yfir ţessu lága orkuverđi Landsvirkjunar.

Ţađ fyndna er hins vegar ađ ţessi stćrđargráđa raforkuverđsins ćtti ekki ađ koma neinum á óvart. Í skrýrslunni Mat á arđsemi Kárahnjúkavirkjunar, sem Ţorsteinn Siglaugsson gerđi fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands í júní 2001, segir m.a.:

"Sé tekiđ miđ af ársskýrslu Landsvirkjunar var orkuverđ til stóriđju um 1 króna á kwst. áriđ 2000."
[...]
"Áriđ 1988 var međalverđ 88 aurar á kwst., 90 aurar áriđ 1999 og 1 króna á síđasta ári samkvćmt reikningum Landsvirkjunar."

Orkuverđiđ sem slíkt er ţví tiltölulega litlar og gamlar fréttir. Ađrar niđurstöđur í grein Ţorsteins eru hins vegar mun áhugaverđari, t.d. ţađ ađ jafnvel ţótt hann gefi sér orkuverđ upp á 2 kr/kwst (30 dollara á MWst), og einstaklega hagstćđar rekstrar- og efnahagsađstćđur og sölusamning til 60 ára, ţá kemur virkjunin samt út í bullandi tapi.

Páll heldur svo áfram á sömu nótum og 'Eggin':

"Íslensk heimili og reyndar langflestir notendur á rafmagni borga 8 krónur fyrir hverja kílówattstund."

Sem er eflaust satt og rétt, nema ađ ţá er veriđ ađ tala um rafmagn í smásölu, međ virđisaukaskatti, flutt yfir flókiđ og viđkvćmt dreifikerfi undir götum borga og bćja, mćlt og rukkađ í skömmtum sem hlaupa á nokkur hundruđ kílówattstundum.

Í skýrslu Ţorsteins kemur fram ađ "sé tekiđ miđ af ársskýrslu Landsvirkjunar var orkuverđ [...] áriđ 2000 [...] til almenningsveitna 2,90 krónur á kwst." sem er ekki áttfaldur stóriđjutaxtinn, heldur nćr ţví ađ vera ţrefaldur.

Niđurstađan:

Kárahnjúkavirkjun er ömurleg framkvćmd - dćmd til ađ skila bullandi tapi, bćđi í náttúru Íslands og í beinum fjárhagslegum kostnađi sem mun falla á alla núlifandi íslendinga, sem og nćstu kynslóđir.

Orkuverđiđ 1 kr á kílówattstund er hins vegar hvorki sérlega nýjar né sérlega merkilegar fréttir.

Svör frá lesendum (2) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í júní 2006

júní 2006
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
        1. 2. 3.
4. 5. 6. 7. 8. 9. 10.
11. 12. 13. 14. 15. 16. 17.
18. 19. 20. 21. 22. 23. 24.
25. 26. 27. 28. 29. 30.  

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)