Tímabundiđ
Ég var rétt í ţessu ađ breyta ţremur gömlum fćrslum í dagbókinni í ţví skyni ađ forđast óheppilega athygli. Allt partur af plönum mínum um ađ verđa "International Man of Mystery". Múhahaha...
[Viđbót samdćgurs: Til ađ forđast misskilning ţá snúast breytingarnar um ţađ ađ ég fjarlćgi tímabundiđ nöfn vinafólks sem ég bloggađi um fyrir nokkrum misserum síđan, sem hefur ástćđu til ađ óttast persónunjósnir. Um er ađ rćđa persónulegar ástćđur, en hvorki viđskipti né póltík.]
Ég get vonandi útskýrt ţetta gríđarlega dularfulla mál seinna. :-)
Nýleg svör frá lesendum