Færslur fimmtudaginn 11. maí 2006

Kl. 01:26: Kúkur 

"Civilization is a constant effort to cover up the fact that we shit, often smell bad, sooner or later decay and die. In a well-run modern city -- even in its hospitals and funeral homes -- all reminders of such unpleasantness (including the poor) are carefully hidden from view."

-- Milan Kundera, The Unbearable Lightness of Being.

Mér fannst -- og finnst enn -- einn af stóru kostunum við að eignast barn, hvað það kippir manni í tengsl við raunveruleikann. Lífið byrjar að snúast um kúk. Kúkasafa í fötum. Kúkalykt. Kúk á puttunum á manni og höndum. Kúk á milli lítilla táa og alveg upp á háls.

...og manni alveg að óvörum kemst maður að því að kúkur er alls ekkert eins slæmur og af er látið. Lífið er fullt af kúk, en þrátt fyrir það er það alveg þrælfínt!

Svör frá lesendum (6) | Varanleg slóð


 

Flakk um vefsvæðið



 

Færslur í maí 2006

maí 2006
SunMán ÞriMið FimFös Lau
  1. 2. 3. 4. 5. 6.
7. 8. 9. 10. 11. 12. 13.
14. 15. 16. 17. 18. 19. 20.
21. 22. 23. 24. 25. 26. 27.
28. 29. 30. 31.      

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir þetta skjal

(Atriðin í listanum vísa á ákveðna kafla ofar á síðunni.)