IceWeb 2006 notes - Kelly Goto's "Redesign Redux"

Written April 27. 2006, at 11:44 GMT.

 • Recommends the book "Built for Use: Driving Profitability Through the User Experience" by Karen Donoghue.
 • "Trust is built through consistency of positive experiences over time"
 • Mikilvćgt ađ huga ađ notandanum í hönnunarferlinu, og passa ađ hagsmunir og ţarfir notendanna trođist ekki undir ţörfum og vćntingum fyrirtćkisins - "the bottom line drowning the user experience".
 • Talar mikiđ um "branding", "brand reputation", "lifestyle", etc. Allt tiltölulega abstrakt og professional... og ţví kannski frekar lítiđ erindi hjá litlum íslenskum fyrirtćkjum sem keyra á hverfandi litlu hönnunar/ţróunar/framleiđslu budgeti.
 • User lifestyle research ("ethnographic research" or "deep hanging out" :-) for products and services becomes increasingly important as mobile, GPS enabled, devices become more commonly used.
 • What people do vs. what people say: Ethnography ...to... Usability tests ...to... Interviews ...to... Focusgroups.
 • Establish workflow: Define ... structure ... design ... build ... measure.
 • "Get all decision makers into one room and conduct information design iintensive. Saves a lot of time and misunderstanding."
 • Prioritize project tasks/features based on different levels: Business needs, Technology and User needs.
 • "Speed up visual design processes by using 'Brand Boards'" ... stórar skjámyndir međ samklippi af myndum, litum, formum sem hver og ein kemur til skila ákveđinni stemmningu og hönnunar útgangspunkti sem hćgt er ađ byggja nćsta skref í hönnunarferlinu á - ţ.e. ađ byrja ađ útfćra skjámyndir af vefsíđum.
 • Minnist á flugfargjaldaleitarvélina Kayak. "Ljót en virkar vel".
 • ...

More like this: English Entries, IceWeb2006.


Reader Comments (2)

 1. Tóró replies:

  Ég fór einmitt á fyrirlestur međ henni fyrir ca. ári og eitt af ţví sem vakti mesta athygli mína voru Brand Board-in - mér fannst ţađ snjöll lausn á klassísku vandamáli, ţ.e. hvernig hćgt er ađ brúa biliđ milli viđskiptavinar og hönnuđar í fyrsta skrefunum.

  April 27. 2006 kl. 16:11 GMT | #

 2. Simmi replies:

  Ţetta var bara helvíti fín ráđstefna í heildina. Hefđi samt viljađ sjá miklu fleiri ţarna. Fyrirlesarar af ţessu kaliberi eru á 100 ţúsund + úti í hinum stóra heimi. Ţađ verđur áhugavert ađ fylgjast međ á morgunn.

  April 27. 2006 kl. 22:09 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)