Vélaverkfrćđikeppnin og íslensk vinnubrögđ

Skrifađ 18. apríl 2006, kl. 22:27

Á hverju ári sýnir sjónvarpiđ frá hönnunarsamkeppni vélaverkfrćđinema ţar sem ungt fólk lćtur heimasmíđađar uppfinningar leysa fyrirfram skilgreindar ţrautir í braut. Ađ fylgjast međ keppninni er hin besta skemmtun og augljóst ađ ţátttakendur leggja mikla vinnu og hugkvćmni í verk sín.

Engu ađ siđur, ţegar ég horfđi á keppnina í kvöld varđ mér ljóst ađ eitt helsta einkenni keppninnar, ár eftir ár, er ađ yfirgnćfandi meirihluti ţátttakenda mćtir međ hálfklárađar vélar í keppnina, og ađ ţví er virđist ađ mestu óprófađar.

Ţađ segir sig sjálft ađ ef hönnuđurinn prufukeyrir vél 10 sinnum og einhverjir grundvallarţćttir hennar virka ekki í 2-3 skipti, ţá er augljóst ađ ţar er eitthvađ sem ţarf ađ hugsa upp á nýtt.

Reynslan segir mér ađ íslenskir vélaverkfrćđinemar séu ekki einir um ţetta. Mig grunar ađ íslendingar upp til hópa geri sig seka um svona vinnubrögđ ţar sem allt er gert á síđustu stundu; mikilvćgar breytingar gerđar og nýjungum bćtt viđ tveimur mínútum fyrir frumsýningu; og prófanir álitnar óţarfi.


Svör frá lesendum (5)

 1. SHIFT-3 svarar:

  Önnur skýring á ţessu er sú ađ efnin sem keppendurnir mega nota eru svo ódýr og léleg ađ ţađ má teljast heppni ađ maskínan lifi ţađ af ađ fara 2-3 ferđir.

  Viđ slíkar ađstćđur tíma menn augljóslega ekki ađ leggjast í miklar prófanir ţví hver tilraun styttir líftíma vélarinnar umtalsvert.

  19. apríl 2006 kl. 00:49 GMT | #

 2. Már svarar:

  Mér hefur reyndar sýnst (og heyrst) ađ efnisnotkunin sé nokkuđ frjáls og notuđ sé puttinn-upp-í-loft ađferđin til ađ meta verđmćti búnađarins.

  Og á hverju ári eru nokkrir keppendur sem byrja međ afsakanir á borđ viđ "lentu í tímahraki" eđa "voru ađ gera mikilvćgar breytingar baksviđs á mótsstađ" sem sína forgjöf.

  Ég meina, ađ mćta til keppni međ bát sem flýtur ekki er lýsandi fyrir ţađ sem ég meina.

  19. apríl 2006 kl. 08:08 GMT | #

 3. Már svarar:

  ..en NOTA BENE, ég er ekki ađ gagnrýna vélaverkfrćđinemana sérstaklega. Ţeir endurspegla bara landlćgt syndróm sem hrjáir okkur íslendinga á svo ofbođslega mörgum sviđum.

  19. apríl 2006 kl. 08:15 GMT | #

 4. Gunnar svarar:

  Mér fannst ţetta međ "bátinn" einmitt sérstaklega athyglisvert, var ekki verra ástand í svona málum í ţessari keppni núna en hefur oft veriđ?

  Er alveg sammála ţér ađ ţetta sé landlćgt syndróm, viđ erum óttaleg brussuţjóđ en viđ reddum líka oftast hlutunum fyrir horn frekar en láta ţá mistakast algjörlega.

  En er viđ ţví ađ búast ađ einhver sé fćr um ađ gera hiđ ómögulega međ engum fyrirvara (lesist í víđum skilningi, ekki sértćkt á keppnina) og líka um ađ gera ţađ vel og međ fyrirhyggju.

  Er ekki hálfgerđ ţverstćđa ađ ćtlast til ţess? Vćri kannski sterkur leikur ađ sameinast einhverri ţjóđ sem hefur gagnstćđa hćfileika?

  19. apríl 2006 kl. 15:24 GMT | #

 5. kiza svarar:

  :) Ég er svo stolt af sigurvegaranum, skringilegur rafmagns nörd frá Hornafirđi. Rafmagnsnördisminn er í genunum í ţeirri fjölskyldu. Annars er Sveinbjörn Pálsson, einn af ţeim sem hannađi ţrautina, líka Hornfirđingur. Ţađ skiptir auđvitađ ekki máli. Mér fannst eiginlega skrítiđ ađ fylgjast međ ţessari keppni og horfa á vélaverkfrćđinema mćta međ ţvílíku metnađarleysi til leiks.... finnst eins og ţađ sé varla gott til afspurnar.

  21. apríl 2006 kl. 22:09 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)