Fćrslur Ţriđjudaginn 18. apríl 2006

Kl. 22:27: Vélaverkfrćđikeppnin og íslensk vinnubrögđ 

Á hverju ári sýnir sjónvarpiđ frá hönnunarsamkeppni vélaverkfrćđinema ţar sem ungt fólk lćtur heimasmíđađar uppfinningar leysa fyrirfram skilgreindar ţrautir í braut. Ađ fylgjast međ keppninni er hin besta skemmtun og augljóst ađ ţátttakendur leggja mikla vinnu og hugkvćmni í verk sín.

Engu ađ siđur, ţegar ég horfđi á keppnina í kvöld varđ mér ljóst ađ eitt helsta einkenni keppninnar, ár eftir ár, er ađ yfirgnćfandi meirihluti ţátttakenda mćtir međ hálfklárađar vélar í keppnina, og ađ ţví er virđist ađ mestu óprófađar.

Ţađ segir sig sjálft ađ ef hönnuđurinn prufukeyrir vél 10 sinnum og einhverjir grundvallarţćttir hennar virka ekki í 2-3 skipti, ţá er augljóst ađ ţar er eitthvađ sem ţarf ađ hugsa upp á nýtt.

Reynslan segir mér ađ íslenskir vélaverkfrćđinemar séu ekki einir um ţetta. Mig grunar ađ íslendingar upp til hópa geri sig seka um svona vinnubrögđ ţar sem allt er gert á síđustu stundu; mikilvćgar breytingar gerđar og nýjungum bćtt viđ tveimur mínútum fyrir frumsýningu; og prófanir álitnar óţarfi.

Svör frá lesendum (5) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í apríl 2006

apríl 2006
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
            1.
2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.
9. 10. 11. 12. 13. 14. 15.
16. 17. 18. 19. 20. 21. 22.
23. 24. 25. 26. 27. 28. 29.
30.            

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)