Fćrslur laugardaginn 15. apríl 2006

Kl. 02:02: Heimabrennt kaffi 

Röđ atburđa í kvöld:

 • Rakst á ţessa heima-kaffibrennslu myndaseríu frá Dave Shea.
 • Elti link (spam?) í svarhala inn á Sweet Maria's kaffinördaverslunina.
 • (Rekst ţar á svokallađar "Vacuum brewing" kaffikönnur. Fallegar og skemmtilega "low-tech", en líklega of dauf-bruggandi fyrir minn smekk.)
 • Ákveđ ađ mig langi í alvöru kaffikvörn ("burr-grinder") í stađ kaffiskurđarhnífsins ("chopper") sem ég aulađist til ađ kaupa í hitti-fyrra.
 • Fer inn í eldhús og fćri kaffibaunirnar úr ísskápnum í venjulegan skáp.
 • Les leiđbeiningar um ađferđir viđ heima-kaffibrennslu - sérílagi notkun poppkornsvéla viđ kaffibrennslu.
 • Sendi fyrirspurn til bćđi Kaffitárs og Te og kaffi um hvort hćgt sé ađ kaupa hjá ţeim grćnar (óbrenndar) kaffibaunir.
 • Set auglýsingu á partalistann ţar sem ég lýsi eftir poppkornsvél.
 • Rölti inn í eldhús og mala í einn bolla og skelli mokka-könnunni á eldavélina. (Iss, hver ţarf nćtursvefn?)

Á ekki einhver gamla poppvél (međ djúpu baunahólfi) sem hann vill gefa eđa selja fyrir slikk?

Svör frá lesendum (10) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í apríl 2006

apríl 2006
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
            1.
2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.
9. 10. 11. 12. 13. 14. 15.
16. 17. 18. 19. 20. 21. 22.
23. 24. 25. 26. 27. 28. 29.
30.            

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)