Noguchi umslögin mín

Skrifađ 9. apríl 2006, kl. 18:27

Fyrir hálfu ári uppgötvađi ég Noguchi skjalaflokkunarkerfiđ sem er "japönsk skjalaflokkunarađferđ sem er svo yndislega einföld ađ hún gćti hreinlega virkađ fyrir mig og mína".

Núna, sex mánuđum síđar eru pappírsmálin á heimilinu í betra standi en nokkru sinni og umslagahillan mín lítur út svona:

Noguchi umslögin mín


Svör frá lesendum (3)

 1. Ragnar Freyr svarar:

  Ţetta kerfi virđist mjög snyrtilegt og fínt. Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég er nokkuđ spenntur fyrir ţessu. Sérstaklega eftir ađ hafa horft á ţennan furđufugl útskýra kerfiđ

  9. apríl 2006 kl. 21:29 GMT | #

 2. Kristján svarar:

  Ég byrjađi líka ađ nota ţetta skjalakerfi eftir ađ ţú skrifađir um ţađ fyrir hálfu ári. Takk fyrir ábendinguna! Hér er mín hilla. Hún er ekki alveg eins fín og ţín, en virkar samt vel :-)

  10. apríl 2006 kl. 09:14 GMT | #

 3. Zato svarar:

  Sniđugt.

  Ég er einmitt alltaf í vandrćđum međ mitt flokkunarkerfi, ég er ekki viss um hvađ ţađ heitir en er ţađ er mjög einfalt. Ég set skjöl tilvijanakent í annađ hvort kassa eđa stand-möppur og svo reyni ég ađ muna hvar allt er.

  Ţađ kerfi virkar ekkert sérstaklega vel, ţađ vćri gaman ađ prufa Noguchi skjalaflokkunarkerfiđ, en ég stór efa ţađ ađ ég sé eftir ađ nenna ţví. Skipulögđ kerfi virka einungis fyrir fólk sem er skipulagt fyrir :-)

  19. apríl 2006 kl. 06:59 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)