Uppţvottavél međ bćđi "Play" og "Start"

Skrifađ 9. apríl 2006, kl. 17:13

Uppţvottavélin okkar er međ tvo svarta takka hliđ viđ hliđ. Annar er merktur međ ţríhyrningi sem bendir til hćgri ("play"?) en hinn er merktur "start".

Stjórnborđ uppţvottavélarinnar - fyrir

Ţegar ég ćtla ađ setja vélina í gang, ţá ýti ég oftar en ekki ósjálfrátt á "play" takkann og skipti ţar međ um ţvottakerfi í stađ ţess ađ gangsetja hana.

Svona síendurtekinn ruglingur, ţótt saklaus sé, gerir mann smátt og smátt gjörsamlega bilađan, og sem viđmótshönnuđur fann ég mig knúinn ađ reyna ađ laga stjórnborđiđ á uppţvottavélinni:

Stjórnborđ uppţvottavélarinnar - eftir 'viđgerđ'

Ég vona ađ ţetta haldi.

Ţessi fćrsla fer í flokkinn "Már heldur sönsum".


Meira ţessu líkt: Hönnun, Nothćfni.


Svör frá lesendum (4)

 1. Kristína svarar:

  Ég var einmitt ađ hlađa í vélina og setja hana í gang ... og ég hitti á réttan takka!

  10. apríl 2006 kl. 13:51 GMT | #

 2. Már svarar:

  Takk fyrir stuđninginn 'skan. :-)

  Ţess má einmitt geta ađ Kristína hefur nćstum aldrei ruglast á ţessum tveimur tökkum og mig grunar ađ henni finnist ég hálf skrýtinn ađ láta ţá fara svona í pirrurnar á mér.

  Hún var svo góđ ađ taka ţví vel ađ ég teiknađi međ vatnsheldum filtpenna á stjórnborđiđ á uppáhalds heimilistćkinu okkar.

  10. apríl 2006 kl. 14:58 GMT | #

 3. _Y_ svarar:

  Til hamingju bćđi tvö - nú eigiđ ţiđ ţvottavél međ "Play" og "Record". Ég veit ekki um neinn annan í heiminum sem á svoleiđis :-)

  15. apríl 2006 kl. 00:36 GMT | #

 4. Már svarar:

  LOL! Snilldar punktur Steini. Mikiđ rosalega er ég ánćgđur núna međ ţessa breytingu

  Ekki nóg međ ađ frúst-faktorinn (á tilfinninga-levelinu) viđ notkun vélarinnar sé blessunarlega horfinn, heldur er ţetta svona mega fyndiđ líka á vitsmunalegu leveli!

  15. apríl 2006 kl. 01:15 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)