Kl. 18:27: Noguchi umslögin mín
Fyrir hálfu ári uppgötvađi ég Noguchi skjalaflokkunarkerfiđ sem er "japönsk skjalaflokkunarađferđ sem er svo yndislega einföld ađ hún gćti hreinlega virkađ fyrir mig og mína"
.
Núna, sex mánuđum síđar eru pappírsmálin á heimilinu í betra standi en nokkru sinni og umslagahillan mín lítur út svona:

Svör frá lesendum (3) |
Varanleg slóđ
Kl. 17:13: Uppţvottavél međ bćđi "Play" og "Start"
Uppţvottavélin okkar er međ tvo svarta takka hliđ viđ hliđ. Annar er merktur međ ţríhyrningi sem bendir til hćgri ("play"?) en hinn er merktur "start".

Ţegar ég ćtla ađ setja vélina í gang, ţá ýti ég oftar en ekki ósjálfrátt á "play" takkann og skipti ţar međ um ţvottakerfi í stađ ţess ađ gangsetja hana.
Svona síendurtekinn ruglingur, ţótt saklaus sé, gerir mann smátt og smátt gjörsamlega bilađan, og sem viđmótshönnuđur fann ég mig knúinn ađ reyna ađ laga stjórnborđiđ á uppţvottavélinni:

Ég vona ađ ţetta haldi.
Ţessi fćrsla fer í flokkinn "Már heldur sönsum".
Svör frá lesendum (4) |
Varanleg slóđ
Nýleg svör frá lesendum