Fćrslur Ţriđjudaginn 21. mars 2006

Kl. 01:35: Glitnir - nýtt lógó međ of jafnt stafabil 

Ég las um daginn í einhverju dagblađanna ţar sem prófessor Goddur gagnrýndi hönnunina á nýju lógói Glitnis (Íslandsbanka), og ţá sérstaklega fráganginn á stafabilunum í merkinu (e. "kerning").

Hér er sú útgáfa merkisins sem Glitnir notar á heimasíđu sinni:

Upprunalegt lógó Glitnis

Ţađ virđist ađeins hafa veriđ átt viđ stafabilin í ţessari útgáfu, en samt sést ađ ţađ er nćstum jafnt bil milli allra stafanna í merkinu. Mađur sér ţetta enn skýrar á auglýsingunum í strćtóskýlunum víđsvegar um borgina - hugsanlega er ţar á ferđinni ađeins eldri útgáfa merkisins.

Gallinn í lógóinu sést best á ţví ađ ţegar mađur pírir augun ađeins, ţá finnst manni eins og stafirnir "GL" og "NIR" sem hafa beina lóđrétta kanta, standi miklu ţéttar en stafirnir í kringum L og T sem hafa ekki beina lóđrétta kanta.

Lógó Glitnis og örvar sem benda á saman klessta stafi

Ég prófađi ađ eiga ađeins viđ merkiđ í myndvinnsluforriti, og jók í fljótheitum stafabiliđ á milli "GL" og "NIR".

Lógó Glitnis - fyrir og eftir (hreyfimynd)

Eins og sést á útkomunni verđur heildaryfirbragđ merkisins miklu jafnara og fallegra, og líkt og Goddur sagđi, ţá eru ţađ svona smáatriđi sem gefa lógóum fagmannlegt yfirbragđ.

Lagfćrt lógó Glitnis

Ef mađur skođar t.d. lógó KB banka ţá sér mađur ađ ţar hefur veriđ vandađ til verksins og biliđ milli N og K haft ţó nokkuđ stćrra en hin.

Ţađ tók mig ekki nema 10 mínútur ađ gera ţessa bragarbót á ţeirri útgáfu Glitnis merkisins sem ég fann á netinu, og ég veit ađ hönnđur merkisins, sem hefur ađgang ađ frumteikningunni af merkinu í hárri upplausn, getur hćglega gert enn betur á jafn löngum tíma.

Svör frá lesendum (5) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í mars 2006

mars 2006
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28. 29. 30. 31.  

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)