Krakkar
Ţar sem ég sat um daginn og horfđi
á krakkana mína tvo,
sofandi í sitthvorum sófanum,
ţá áttađi ég mig á
ađ barneignir eru svolítiđ líkar ţví
ađ fá sér tattú.
Áđur en yfir lýkur,
er hćtt viđ ađ ţetta breytist
í hálfgerđa söfnunaráráttu.
Fyrir ţremur og hálfu ári síđan: Skrýtiđ (af barni).
Svo er Stína búin ađ vera dugleg ađ blogga međ myndum af Úlfrúnu.
Nýleg svör frá lesendum