Fćrslur laugardaginn 11. mars 2006

Kl. 18:00: Tossalisti lasna mannsins 

 • Fá háan hita.
 • Fá skjálftaköst.
 • Gubba.
  • ...og fá dökk-rauđa díla út um allt andlit, háls og niđur á bringu.
 • Fá beinverki:
  • í fótleggi
  • í bak
  • í andlit
  • í handleggi/hendur.
 • Verđa ljósfćlinn.
 • Fá munnangur.
 • Verđa gegndrepa af svita.
 • Fá bólgna og útgrafna hálskirtla.
 • Missa matarlystina.
 • Fá eyrnabólgu:
  • vinstri
  • hćgri
 • Fá verki í augun.
 • Svima.
 • Fá vöđvabólgu:
  • í mjóbak.
  • í háls og hnakka.
 • Fá sáran varaţurrk.
 • Skjálfa og svitna til skiptis.
 • Missa 1-2 kíló.
 • Hósta upp slímkögglum.
 • Stífla nefiđ
 • Fá óstöđvandi nefrennsli
  • og grćnt slím.
 • Finna sáran sting fyrir bjóstholinu.
 • Fá pípandi niđurgang.

Međ mikilli eljusemi og međ ţví ađ setja skýr 18 klst. tímatakmörk á hvert einkenni, ţá tókst mér ađ afkasta ţessu öllu á ţremur og hálfum sólarhring - frá ţriđjudagskvöldi fram á laugardags morgun.

Svona á ađ verđa veikur sko!

P.S. Stína og Garpur sáu svo um ađ klára fyrir mig ţau atriđi sem eru eftir á listanum, en ţau lágu bćđi sárlasin líka.

Ţegar allt er taliđ ţá held ég ađ ţađ eina sem viđ eigum eftir sé niđurgangurinn.

Viđ erum ekki búinn ađ gera nein plön fyrir kvöldiđ, ţannig ađ ţađ er aldrei ađ vita...

P.P.S. Viđ ţökkum Ingu (m)ömmu fyrir ađ hafa veriđ tengiliđur okkar viđ umheiminn, og haldiđ okkur heilum á geđi.

Svör frá lesendum (2) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í mars 2006

mars 2006
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28. 29. 30. 31.  

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)