Stúlka er fædd

Skrifað 23. febrúar 2006, kl. 07:16

Nýfædd ungfrú Stangarholt

Fyrsta legvatnsgusan kom kl. 3:30, restin af legvatninu ásamt fyrstu hríð kl. 4:00 og stúlkan fæddist í vatnsbaði í stofunni hjá okkur kl. 5:30.

Fæðingin gekk eins og í sögu, stúlkan gullfalleg og heilbrigð: 10 fingur, 10 tær, 3720 g (15 merkur), 53 cm á lengd, og 35 cm höfuðmál, og tók brjóst fljótt og vel.

Viðstaddir voru, Inga amma ljósmóðir, og Móa og Dóra vinkonur til aðstoðar.

Garpur var vakinn um sex-leytið og er afskaplega kátur með ástandið.

Inga amma, Stína með litlu stúlkuna í fanginu, og Logi Garpur

Nú sitjum við öll saman og sötrum te og bryðjum smákökur áður en aðstoðarkonurnar fara að tygja sig, og ég og Inga byrjum að taka saman, þrífa og þvo handklæðin og það dót allt.


Meira þessu líkt: Logi Garpur, Úlfrún.


Svör frá lesendum (50)

 1. Stella og Kristján svarar:

  Innilega til hamingju með litlu dömuna! Ótrúlega gekk þetta hratt fyrir sig.

  23. febrúar 2006 kl. 07:40 GMT | #

 2. Matti svarar:

  Til hamingju, yndislegt að sjá þetta.

  23. febrúar 2006 kl. 07:41 GMT | #

 3. Hófí og Gunnar Freyr svarar:

  Innilegar hamingjuóskir með prinsessuna!

  23. febrúar 2006 kl. 07:52 GMT | #

 4. Tryggvi R. Jónsson svarar:

  Til hamingju!

  23. febrúar 2006 kl. 07:56 GMT | #

 5. Tóró svarar:

  Frábært! Bestu kveðjur til allra fjölskyldumeðlima.

  23. febrúar 2006 kl. 08:29 GMT | #

 6. Arnheiður, Júlli, Þórdís og Kári svarar:

  Hjartanlega til hamingju með fallegu stúlkuna :o)

  23. febrúar 2006 kl. 08:47 GMT | #

 7. Már svarar:

  Takk, takk. Jibbí!

  Svakalega er ég samt syfjaður núna... :-)

  23. febrúar 2006 kl. 08:49 GMT | #

 8. Hrafnkell Daníelsson svarar:

  Innilegar hamingjuóskir með prinsessuna.

  23. febrúar 2006 kl. 08:59 GMT | #

 9. Eva svarar:

  Til hamingju :)

  23. febrúar 2006 kl. 09:01 GMT | #

 10. Gummi Jóh svarar:

  Til hamingju, fjölskyldan öll.

  23. febrúar 2006 kl. 09:01 GMT | #

 11. Stefán Freyr svarar:

  Innilega til hamingju. Kærar kveðjur til dömunnar, mömmu og stóra bróður.

  23. febrúar 2006 kl. 09:03 GMT | #

 12. Magnús Bjarnason svarar:

  Innilega til hamingu öllsömul!

  23. febrúar 2006 kl. 09:04 GMT | #

 13. Haukur Olavsson svarar:

  Innilegar hamingjuóskir með stúlkuna.

  23. febrúar 2006 kl. 09:12 GMT | #

 14. Sigurjón svarar:

  Til hamingu með litlu dömuna, þið öll!

  23. febrúar 2006 kl. 09:15 GMT | #

 15. Jenný svarar:

  Innilega til hamingju með prinsessuna:)

  23. febrúar 2006 kl. 09:31 GMT | #

 16. reynir svarar:

  Til hamingju !!!

  23. febrúar 2006 kl. 09:32 GMT | #

 17. reynsi svarar:

  Innilega til hamingju !

  23. febrúar 2006 kl. 09:46 GMT | #

 18. Sigrún og Skúli svarar:

  Elsku fjölskylda og Inga systir, hjartanlega til hamingju með fallegu stúlkuna. Skúli og Sigrún

  23. febrúar 2006 kl. 09:51 GMT | #

 19. Þórarinn Friðjónsson svarar:

  Hjartanlega til hamingju og ég bið að heilsa allri fjölskyldunni.

  23. febrúar 2006 kl. 09:59 GMT | #

 20. Árni Hermann svarar:

  Innilega til hamingju!

  23. febrúar 2006 kl. 10:15 GMT | #

 21. Bragi Skaftason svarar:

  Innilega til hamingju góða fjölskylda!

  23. febrúar 2006 kl. 10:21 GMT | #

 22. Bergur svarar:

  Innilega til hamingju með prinsessuna! Bið að heilsa fjölskyldunni og vona að öllum vegnist vel!

  23. febrúar 2006 kl. 10:39 GMT | #

 23. Bergur svarar:

  Innilega til hamingju með prinsessuna! Bið að heilsa fjölskyldunni og vona að öllum vegnist vel!

  23. febrúar 2006 kl. 10:39 GMT | #

 24. Freyr svarar:

  Til hamingju með nýja afkomandan! Frábært hvað þetta gekk vel hjá ykkur.

  One more and you're outnumbered. ;-)

  23. febrúar 2006 kl. 10:44 GMT | #

 25. Einar Már svarar:

  Innilega til hamingju

  23. febrúar 2006 kl. 11:51 GMT | #

 26. Heiða svarar:

  Ég óska ykkur öllum innilega til hamingju með litlu dömuna.

  23. febrúar 2006 kl. 12:58 GMT | #

 27. Íris svarar:

  Hjartanlega til hamingju með þessa gullfallegu prinsessu. Stórt knús til allra fjölskyldumeðlima.

  23. febrúar 2006 kl. 13:27 GMT | #

 28. Wincie svarar:

  Hjartanlega til hamingju öll sömul! Myndirnar sýna að glæsileikinn er í fyrirrúmi nú sem endranær. Hlakka til að sjá Garp í hlutverki stórabróður og berja litlu systur augum.

  23. febrúar 2006 kl. 13:28 GMT | #

 29. Hallur svarar:

  Til hamingju með litlu dömuna. Megi hún (sem og þið öll) dafna vel og verða stór og myndarleg!

  23. febrúar 2006 kl. 13:41 GMT | #

 30. Magga Mold svarar:

  Hjartanlega til hamingju!

  23. febrúar 2006 kl. 13:47 GMT | #

 31. Unnur María svarar:

  Vá! Til hamingju! :)

  23. febrúar 2006 kl. 14:56 GMT | #

 32. Barbara Lind svarar:

  Innilega hamingjuóskir með stúlkubarnið !!! :)

  23. febrúar 2006 kl. 15:06 GMT | #

 33. Hrafnkell svarar:

  Börn best! Hjartanlega til hamingju!

  23. febrúar 2006 kl. 15:25 GMT | #

 34. Gunnar svarar:

  Innilega til hamingju :o)

  23. febrúar 2006 kl. 15:26 GMT | #

 35. Baldur svarar:

  Innilega til hamingju með stúlkuna, gott að heyra að allt gekk vel, bið að heilsa stórfjölskyldunni.

  23. febrúar 2006 kl. 15:33 GMT | #

 36. Ágúst svarar:

  Æðislegt! Innilega til hamingju!

  23. febrúar 2006 kl. 15:34 GMT | #

 37. Þorbjörg svarar:

  Innilega til hamingju með prinsessuna! Frábært að heyra að allt gekk hratt og vel fyrir sig :D

  23. febrúar 2006 kl. 15:39 GMT | #

 38. Jón Heiðar svarar:

  Innilega til hamingju :)

  23. febrúar 2006 kl. 15:52 GMT | #

 39. Helgi svarar:

  Hamingjuóskir héðan frá Kaupmannahöfn! Þið megið vera hreykin með þetta. H.

  23. febrúar 2006 kl. 16:20 GMT | #

 40. Gyða svarar:

  Innilega til hamingju með stúlkuna :)

  23. febrúar 2006 kl. 16:43 GMT | #

 41. Stebi svarar:

  Mazeltov!! Til hamingju með stelpuna :)

  23. febrúar 2006 kl. 17:32 GMT | #

 42. Dýrleif svarar:

  Hæ, hæ, og hjartanlega til hamingju með krúsídúlluna. Hún er nú bara yndisleg eins og restin af fjölskyldunni! Hamingja, hamingja. Ástarkveðjur, Dýra.

  23. febrúar 2006 kl. 19:14 GMT | #

 43. Dóra svarar:

  Enn og aftur innilega til hamingju með nýja fjölskyldumeðliminn og þúsund þakkir fyrir þessa fallegu lífsreynslu, hún er án efa ein af mínum bestu :)

  23. febrúar 2006 kl. 22:47 GMT | #

 44. Már svarar:

  Takk sömuleiðis elsku Dóra. Nærvera þín var okkur mikils virði.

  23. febrúar 2006 kl. 22:55 GMT | #

 45. Már Örlygsson: Til hamingju ísland

  "Það opinberast hér með að [litla stúlkan][1] heitir Úlfrún Kristínudóttir. Jafnréttisgenið í okkur Stínu segir okkur að það sé bæði skemmtilegt og eðlilegt að leggja okkar af mörkum í því að koma á þeirri hefð að synir séu kenndir við..." Lesa meira

  23. febrúar 2006 kl. 23:59 GMT | #

 46. anna svarar:

  Hjartanlega til hamingju með Úlfrúnu litlu!

  24. febrúar 2006 kl. 18:36 GMT | #

 47. svansson.net svarar:

  Til hamingju með Úlfrúnu. Verður hún líka rauðhærð?

  26. febrúar 2006 kl. 21:44 GMT | #

 48. Baldur & Ásdís svarar:

  Hamingjuóskir frá okkur í Danmörku!

  28. febrúar 2006 kl. 14:35 GMT | #

 49. Hr. Svavar svarar:

  HÁSTÖFUM HRÓPA ÉG HAMINGJUÓSKIR! Elsku Már, Stína og Logi Garpur, til hamingju með hana Úlfrúnu. Og fyrirgefið hvað þetta kemur seint :D

  Bestu kærleikskveðjur, Svabbi frændi

  7. mars 2006 kl. 16:53 GMT | #

 50. geimVEIRA svarar:

  Til hamingju!

  19. mars 2006 kl. 01:26 GMT | #

Þessum svarhala hefur verið lokað. Kærar þakkir til þeirra sem tóku þátt í umræðunni.


 

Flakk um vefsvæðið 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiðarvísir handa hræddri þjóð)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir þetta skjal

(Atriðin í listanum vísa á ákveðna kafla ofar á síðunni.)