Fćrslur fimmtudaginn 23. febrúar 2006

Kl. 23:59: Til hamingju Ísland 

Ţađ opinberast hér međ ađ litla stúlkan heitir Úlfrún Kristínudóttir.

Jafnréttisgeniđ í okkur Stínu segir okkur ađ ţađ sé bćđi skemmtilegt og eđlilegt ađ leggja okkar af mörkum í ţví ađ koma á ţeirri hefđ ađ synir séu kenndir viđ föđur sinn og dćtur viđ móđur sína.

Međ nafninu Úlfrún vonumst viđ til ađ magna upp seiđ ţannig ađ stúlkan vaxi úr grasi sterk og mátulega villt.

Hún hefur veriđ afar vćr og sefur inn á milli ţess sem hún vaknar og drekkur eins og svampur. Garpur stendur sig eins og hetja í stórabróđurhlutverkinu og virđist mćta ţessum breytingum á fjölskyldulífinu međ stóískri ró, fullur sjálfsöryggis.

Varđandi Garp, ţá leggjum viđ áherslu á ađ veita honum nákvćmlega jafn mikla athygli og knús og áđur og breyta sem minnstu í hegđun okkar gangvart honum, og tala um Úlfrúnu sem litlu stúlkuna okkar, og ítreka ţađ ađ hann er og verđur alltaf uppáhalds litli strákurinn okkar. Hann er á köflum alveg ađ rifna úr stolti.

Svör frá lesendum (12) | Varanleg slóđ

Kl. 07:16: Stúlka er fćdd 

Nýfćdd ungfrú Stangarholt

Fyrsta legvatnsgusan kom kl. 3:30, restin af legvatninu ásamt fyrstu hríđ kl. 4:00 og stúlkan fćddist í vatnsbađi í stofunni hjá okkur kl. 5:30.

Fćđingin gekk eins og í sögu, stúlkan gullfalleg og heilbrigđ: 10 fingur, 10 tćr, 3720 g (15 merkur), 53 cm á lengd, og 35 cm höfuđmál, og tók brjóst fljótt og vel.

Viđstaddir voru, Inga amma ljósmóđir, og Móa og Dóra vinkonur til ađstođar.

Garpur var vakinn um sex-leytiđ og er afskaplega kátur međ ástandiđ.

Inga amma, Stína međ litlu stúlkuna í fanginu, og Logi Garpur

Nú sitjum viđ öll saman og sötrum te og bryđjum smákökur áđur en ađstođarkonurnar fara ađ tygja sig, og ég og Inga byrjum ađ taka saman, ţrífa og ţvo handklćđin og ţađ dót allt.

Svör frá lesendum (50) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í febrúar 2006

febrúar 2006
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28.        

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)