Til hamingju Ísland
Ţađ opinberast hér međ ađ litla stúlkan heitir Úlfrún Kristínudóttir.
Jafnréttisgeniđ í okkur Stínu segir okkur ađ ţađ sé bćđi skemmtilegt og eđlilegt ađ leggja okkar af mörkum í ţví ađ koma á ţeirri hefđ ađ synir séu kenndir viđ föđur sinn og dćtur viđ móđur sína.
Međ nafninu Úlfrún vonumst viđ til ađ magna upp seiđ ţannig ađ stúlkan vaxi úr grasi sterk og mátulega villt.
Hún hefur veriđ afar vćr og sefur inn á milli ţess sem hún vaknar og drekkur eins og svampur. Garpur stendur sig eins og hetja í stórabróđurhlutverkinu og virđist mćta ţessum breytingum á fjölskyldulífinu međ stóískri ró, fullur sjálfsöryggis.
Varđandi Garp, ţá leggjum viđ áherslu á ađ veita honum nákvćmlega jafn mikla athygli og knús og áđur og breyta sem minnstu í hegđun okkar gangvart honum, og tala um Úlfrúnu sem litlu stúlkuna okkar, og ítreka ţađ ađ hann er og verđur alltaf uppáhalds litli strákurinn okkar. Hann er á köflum alveg ađ rifna úr stolti.
Nýleg svör frá lesendum