Fćrslur Ţriđjudaginn 21. febrúar 2006

Kl. 11:07: Skattamálin í Kastljósinu 

Svakalega finnst mér ţeir frábćrir pistlarnir sem Jóhanna Vilhjálmsdóttir hefur flutt í Kastljósinu undanfariđ um ţađ hvort skattar hafi hćkkađ eđa lćkkađ í tiđ núsitjandi ríkisstjórnar. Ţar tekst henni ađ gera tiltölulega einfalt málefni ... einfalt.

Ţađ vćri s.s. ekki í frásögur fćrandi, ef pólitíkusar landsins vćru ekki búnir ađ leggjast á eitt um ađ flćkja umrćđuna í endalausan hnút.

Jóhanna greiđir úr flćkjunni og bregđur kastljósinu á atriđin sem skipta máli, á máli sem allir geta skiliđ og myndađ sér skođun á.

Ţađ eina sem vantar upp á er ađ hún skođi aukna kostnađarţáttöku skattgreiđenda á ýmsum sviđum - t.d. í skóla- og heilbrigđiskerfinu - og hvernig hún vegur mögulega upp á móti ţeirri skattalćkkun sem birtist ţegar ađeins er horft til ţróunar verđlags síđasta áratug.

Svo vćri ekki galiđ ađ skođa ţróun launadreifingar á Íslandi (sbr. Gini stuđullinn) og báđar hliđar umrćđunnar um hvort fátćkt sé algilt ástand (eins og hćgrimenn halda statt og stöđugt fram), eđa hvort hún sé ađ einhverju leyti afstćtt ástand - háđ samfélagslegum og menningarlegum viđmiđum í hverju samfélagi.

Allavega, ţá finnst mér ástćđa til ađ hrósa Jóhönnu og ţeim í Kastljósinu fyrir góđa blađamennsku, og sérstaklega ađ brjótast úr viđjum ţess ađ yppa alltaf heimskulega öxlum í lok bjánalegs orđaskaks tveggja pólitíkusa og segja "viđ fáum víst aldrei botn í ţetta" eins og svo oft vill brenna viđ í Íslenskum fjölmiđlum.

Svör frá lesendum (2) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í febrúar 2006

febrúar 2006
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
      1. 2. 3. 4.
5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.
12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
19. 20. 21. 22. 23. 24. 25.
26. 27. 28.        

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)